Kvartmílan => Alls konar röfl => Topic started by: Heddportun on November 26, 2008, 13:44:02

Title: Stórar BigBlock
Post by: Heddportun on November 26, 2008, 13:44:02
Hvað er stæðsta bigblockin á landinu,er það 666 BBC vélin?
Title: Re: Stórar BigBlock
Post by: Racer on November 26, 2008, 14:59:36
var ekki einhver yfir 700 cubic komnin í norðurhéraði.

rámar eitthvað í Einar í sambandi við það
Title: Re: Stórar BigBlock
Post by: Kimii on November 26, 2008, 15:02:18
svo ég viti þá eru það 666 vélinn og 632 sem eru stærstar
Title: Re: Stórar BigBlock
Post by: Einar K. Möller on November 26, 2008, 16:02:33
var ekki einhver yfir 700 cubic komnin í norðurhéraði.

rámar eitthvað í Einar í sambandi við það

Engin yfir 700cid sem hefur verið staðfest að sé hér.... hvenær á þetta að hafa gerst annars ?
Title: Re: Stórar BigBlock
Post by: Racer on November 26, 2008, 19:15:15
jæja þá er engin yfir 700 cubic , Möller skellir sér bara á eina yfir 700 cubic þegar túrbó dæmi klikkar.. Þórður Tómas styrkir hann bara :-k

hehe segji svona
Title: Re: Stórar BigBlock
Post by: Belair on November 26, 2008, 19:31:05
eina svona 707 :?:  :D
(http://www.wforacingandmachine.com/images/p1012669.jpg)
Title: Re: Stórar BigBlock
Post by: Kristján Skjóldal on November 26, 2008, 21:23:05
til hvers að fá 700 þegar þú getur farið hátt í 1000 :D
Title: Re: Stórar BigBlock
Post by: Einar K. Möller on November 26, 2008, 21:26:00
892cid Chevy HEMI og þær eru til stærri.

(http://npsaracing.com/images/Img_3116-sm2.jpg)
Title: Re: Stórar BigBlock
Post by: Einar Birgisson on November 26, 2008, 22:09:57
Þú getur fengið 1000cid hjá SONNYS ef þú átt vel af dineros.
Title: Re: Stórar BigBlock
Post by: Einar K. Möller on November 26, 2008, 22:15:41
Sonny's 932cid Chevy HEMI, 2200hp @ 8100rpm / 1475 lbs. tq. @ 6500rpm. Pure N/A power.

Complete og Dyno tested fyrir $89.300
Title: Re: Stórar BigBlock
Post by: motors on December 02, 2008, 22:21:54
En hver er stærsti Mopar hreyfillinn :?:Er það 528 cid Hemi í GTXinum :?: 8-)
Title: Re: Stórar BigBlock
Post by: ÁmK Racing on December 03, 2008, 14:22:34
Ég held að Hemi mótorinn hans Jón Geirs sé 540cid.Gæti þó verið vitleysa í mér.Veit ekki um stærri mopar mótor sem stendur.Kalli málari átti hins vegar einusinni 572 cid ál Hemi sem er keppnis.Kv Árni
Title: Re: Stórar BigBlock
Post by: Ramcharger on December 03, 2008, 14:49:46
Er hann ekki 528 hjá Jóni í Cudunni :???:
Title: Re: Stórar BigBlock
Post by: Dodge on December 03, 2008, 22:07:24
Svo er 535 RB í wagoneer hérna á ak.
Title: Re: Stórar BigBlock
Post by: Kristján Skjóldal on December 03, 2008, 22:16:25
já er hún ekki sú stæðsta :???: og stödd líka í fjalla jeppa sem reindar fer ekki á fjöll :-k :D
Title: Re: Stórar BigBlock
Post by: Dodge on December 03, 2008, 22:21:41
Djöfull væri ég klár í hana.. klár fyrir blásarann og alles, bara reka í hana 200 gráðum heitara prik og málið dautt.
Title: Re: Stórar BigBlock
Post by: edsel on December 04, 2008, 16:53:25
Svo er 535 RB í wagoneer hérna á ak.
dökkgrænn?
Title: Re: Stórar BigBlock
Post by: Kristján Skjóldal on December 04, 2008, 17:20:32
já hann er svoleiðis 8-) en hvað er þá stæðsta Ford vélin á þessu skeri :?:
Title: Re: Stórar BigBlock
Post by: Valli Djöfull on December 04, 2008, 17:22:52
Svo er 535 RB í wagoneer hérna á ak.
dökkgrænn?
Er það einn af þeim sem Baldur bakaði í sandinum á súkkunni sinni með 98 cid mótorinn sinn?  :lol:
Title: Re: Stórar BigBlock
Post by: Kristján Skjóldal on December 04, 2008, 17:25:38
jú enda Mopar ekki við öðru að búast he he he
Title: Re: Stórar BigBlock
Post by: Dodge on December 05, 2008, 18:13:22
nibb... ég sló þennan út..




.........rétt áður en ég sló baldur út, en það var leiðinlega tæpt :D
Title: Re: Stórar BigBlock
Post by: baldur on December 05, 2008, 18:48:21
Held reyndar að hann hafi ekki verið með í þessari keppni, man eftir honum á keppninni sem var 2 vikum áður.
Þú slóst út Þórir (eða hét hann ekki það annars) á þarna GMC pickupnum áður en við lentum saman.
Title: Re: Stórar BigBlock
Post by: Dodge on December 05, 2008, 20:13:56
Þetta sullast allt saman í hausnum á mann.. þetta er sennilega rétt hjá þér, ég sló út Binna Schöth
og fór svo á móti þér..
Það var svo önnur keppni sem wagoneerinn og 440 scoutinn mættu, þá missti ég alla trú á bigblock..


.....en hún er komin aftur :)
Title: Re: Stórar BigBlock
Post by: #1989 on December 05, 2008, 22:31:51
Bíddu, var ekki verið að tala um mótorstærðir , en ekki hver gæti pissað lengra, :roll: ne bara segi svona. :-"
Title: Re: Stórar BigBlock
Post by: Heddportun on December 06, 2008, 23:17:54
Hvað með Ford dótið?
Title: Re: Stórar BigBlock
Post by: jeepcj7 on December 06, 2008, 23:40:31
Er ekki stærsti Fordinn 514 sem er í notkun,en einhver staðar sá ég spjall um 535 sem er í smíðum veit samt ekkert meira um það dæmi.
Title: Re: Stórar BigBlock
Post by: Kristján Skjóldal on December 09, 2008, 08:52:51
já og er þá ekki AMC bara 401 :lol: og svo er svolítið skondið að allar stæðstu vélarnar á þessu skeri eru í jeppum  ](*,) =; :-k :mrgreen:
Title: Re: Stórar BigBlock
Post by: Shafiroff on December 09, 2008, 22:52:28
sælir.KRISTJÁN það er ekki stærðin sem telur heldur gæðin svo er nú hitt ég bara man ekki eftir því að þessir jeppamótorar hafi unnið eins og efni stóðu til,ég verð bara að segja það því miður.kv AUÐUNN HERLUFSEN.
Title: Re: Stórar BigBlock
Post by: Dodge on December 10, 2008, 21:08:54
menn eru alltaf með vaðið svo lengst fyrir neðan sig í þjöppu og knastása vali í þessum jeppabransa
að greyjið sleggjurnar eiga aldrey séns
Title: Re: Stórar BigBlock
Post by: Heddportun on December 16, 2008, 09:23:04
Sá að e-h hafa áhuga á vélum frá Sonny,hér er t.d ein sem kemur út fyrir 2009

(http://myndir.ekkert.is/d/575664-1/n1434276655_30164020_3625.jpg)
Title: Re: Stórar BigBlock
Post by: Kristján Skjóldal on December 16, 2008, 09:49:16
já ég væri til en kanski svolítið dýr fyrir 4 keppnir og bara hálfa leið :D
Title: Re: Stórar BigBlock
Post by: Heddportun on December 16, 2008, 10:16:57
Hahah sjá það er satt

Hvað er vélin í þínum áætluð? :)
Title: Re: Stórar BigBlock
Post by: Kristján Skjóldal on December 16, 2008, 10:40:59
ég náði ekkert að gera af viti í sumar :evil: en svona um 1500 hö á að vera nærri lagi ef allt er í lagi ](*,)
Title: Re: Stórar BigBlock
Post by: Serious on December 16, 2008, 17:42:03
Gengur bara betur næst Kristján þá þarftu ekki að láta svona  ](*,) heldur verður það  :-({|=