Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: gudnibutt81 on November 25, 2008, 19:42:49

Title: eyðsla
Post by: gudnibutt81 on November 25, 2008, 19:42:49
hvað ætli dodge ram 1500 v8 magnum sé að eyða á hundraði?
Title: Re: eyðsla
Post by: Kristján Skjóldal on November 25, 2008, 19:49:18
frá 15 til 45
Title: Re: eyðsla
Post by: gudnibutt81 on November 25, 2008, 19:53:17
soldið vítt svar er enginn sem á svoleiðis bíl og getur sagt mér hvað eyðslan er ?
Title: Re: eyðsla
Post by: Adam on November 25, 2008, 19:58:26
11L-55L
Title: Re: eyðsla
Post by: Racer on November 25, 2008, 20:00:45
10-15 á mjög léttri gjöf og ferð hægt af stað og lætur bílinn nánast keyra sjálfur og ferð ekkert upp fyrir 60.
40-60 á fullri gjöf.. alltaf að gefa í og slá sjaldan af.

betra?
Title: Re: eyðsla
Post by: Moli on November 25, 2008, 20:00:55
soldið vítt svar er enginn sem á svoleiðis bíl og getur sagt mér hvað eyðslan er ?

Fer algjörlega eftir því hvernig þú keyrir hann, myndi skjóta á 25+ lítrar innanbæjar.
Title: Re: eyðsla
Post by: k3-1ooo on November 25, 2008, 20:03:25
ég er buinn að eiga svona bíl á 35" og hann var í 25l, sem meikar alveg sens því hann er 2,5 tonn
Title: Re: eyðsla
Post by: jeepson on November 25, 2008, 20:20:58
Ég er með  2003 ram 1500 hemi magnum og hann er að eyða frá 11-16 í langkeyrslu mest svona 14-15 en ég hef alveg náð honum niður í 11 lítrana en það gerist bara einusinni og keyrði ekki hraðar en 90 passaði mig alveg á því. Í RVK hefur hann verið að eyða svona 22-28 alt eftir hvernig ég keyri. ef ég keyri eitthvað rosaleg sparlega get ég náð honum í 18 en það er samt rosaleg erfitt. 28 lítrarnir ef ég er að spyrna og taka aðeins á honum en svo er heægt a láta þetta eyða meira. Ég segi bara eitt. ef maður á amerískan bíl. þá á maður ekki að pæla í eyðsluni. því að þessir bílar munu aldrei eyða á við octavíu eða eikkað. :lol:
Title: Re: eyðsla
Post by: kallispeed on November 26, 2008, 01:26:18
eg var með svona bil og hann for aldrei niður fyrir 20litrana sama hva var reynt sem var mjög ergilegt því að það þufti svoldið að íta á pinnann til að koma honum áfram , drykkfellt drasl . en ég náði samt að taka eitt sinn fram úr löggunni með bláu ljósin á , og var handtekin fyrir , hehe , en þa er nu önnur saga  . :mrgreen:
Title: Re: eyðsla
Post by: edsel on November 26, 2008, 12:18:15
eg var með svona bil og hann for aldrei niður fyrir 20litrana sama hva var reynt sem var mjög ergilegt því að það þufti svoldið að íta á pinnann til að koma honum áfram , drykkfellt drasl . en ég náði samt að taka eitt sinn fram úr löggunni með bláu ljósin á , og var handtekin fyrir , hehe , en þa er nu önnur saga  . :mrgreen:
og hvað varstu á miklum hraða þegar þú tókst framúr lögguni mep bláu ljósin? :-"
Title: Re: eyðsla
Post by: kallispeed on November 26, 2008, 17:31:33
eg var með svona bil og hann for aldrei niður fyrir 20litrana sama hva var reynt sem var mjög ergilegt því að það þufti svoldið að íta á pinnann til að koma honum áfram , drykkfellt drasl . en ég náði samt að taka eitt sinn fram úr löggunni með bláu ljósin á , og var handtekin fyrir , hehe , en þa er nu önnur saga  . :mrgreen:
og hvað varstu á miklum hraða þegar þú tókst framúr lögguni mep bláu ljósin? :-"
[/quote
eg var ekki á miklum hraða , það var ekki málið , hún var að lúsast fyrir framan trailer með sumarbústað á kjalarnesinu , og engin umferð seint um kvöld og ég rúllaði mér bara fram úr og allt varð vitlaust ..  :mrgreen:
Title: Re: eyðsla
Post by: kallispeed on November 26, 2008, 17:33:10
þetta kom eithvað vitlaust ...eg var ekki á miklum hraða , það var ekki málið , hún var að lúsast fyrir framan trailer með sumarbústað á kjalarnesinu , og engin umferð seint um kvöld og ég rúllaði mér bara fram úr og allt varð vitlaust ..    :mrgreen:
Title: Re: eyðsla
Post by: Axel_V8? on November 26, 2008, 19:49:23
Þú getur búið við allavega 20+

En eins og einhver sagði þá áttu ekki að vera spá í eyðslunni á stórum amerískum dreka.




Ég fékk bensínreikning uppá 88. þús fyrir október mánuð.  :lol:
Title: Re: eyðsla
Post by: íbbiM on November 26, 2008, 21:36:49
hef verið á 1500 hemi alveg stuttum afturdrifnum, hann eyddi að meðaltali 22l, svo var ég á quadcab 1500 hemi, 4x4, hann var í 22-25, og svo var ég á 2500 heavy duty á 35", hemi 4x4 hann var í 24l+