Kvartmílan => Alls konar röfl => Topic started by: siggik on November 25, 2008, 18:38:33

Title: Lyklar í USA bíla ...
Post by: siggik on November 25, 2008, 18:38:33
ER einhver staðar hægt að kaupa óforritaða lykla í gegnum netið í usa chrysler bíla ?. blöskraði verðið á þeim hérna heima ... =;
Title: Re: Lyklar í USA bíla ...
Post by: Einar K. Möller on November 25, 2008, 18:54:15
Farðu á eBay, ég hef gert nokkur góð kaup þar með lykla.