Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: maxel on November 24, 2008, 21:47:11
-
Hvað þarf að greina ykkur GM og Ford menn í sundur svo þið farið ekki að slást eins og krakkarnir á leikskólanum :lol:
Flott framtak samt sem áður þó ég skilji ekki alveg hvað þeir eru fyrir... á maður að pósta bílunum sínum þarna eða eru þetta bara almennar umræðu um bíla frá þessum tegundum?
-
ég held að þetta sé það síðar nefnda, þeas. almennar umræður um bíla af þessum tegundum. :wink:
annars held ég að það sé allt í lagi að pósta myndum af bílunum sínum þarna. :) :wink:
ég er td. meira en til í að sjá bílinn þinn! 8-)
(eða er þetta bíllinn þinn sem þú ert með í avatar? :???:)
-
ég held að þetta sé það síðar nefnda, þeas. almennar umræður um bíla af þessum tegundum. :wink:
annars held ég að það sé allt í lagi að pósta myndum af bílunum sínum þarna. :) :wink:
ég er td. meira en til í að sjá bílinn þinn! 8-)
(eða er þetta bíllinn þinn sem þú ert með í avatar? :???:)
Já þetta er hann.
Á engar "flottar myndir" nema þessa einu.
(http://myndasafn.bmwkraftur.is/d/63286-2/e30.jpg)
Smá video hér http://myndasafn.bmwkraftur.is/v/medlimir/maxel/touring/video/boing.wmv.html
En nóg um bílinn minn, er hvort eð er að seljann og fá mér BMW með v8... etta vinnur ekkert öðruvísi :mrgreen:
-
ég er ánægður með þetta.. það er strax búið að weeda allar 3gen GM umræður út og koma þeim í GM flokkinn..
einfaldar málið helling þegar maður skoðar þetta.... :D
verst að 1st og 2nd gen tínast með en það verður að hafa það..
-
(http://myndasafn.bmwkraftur.is/d/63286-2/e30.jpg)
syndist tetta vera toyota touring a littlu myndini :lol:
-
ég er ánægður með þetta.. það er strax búið að weeda allar 3gen GM umræður út og koma þeim í GM flokkinn..
einfaldar málið helling þegar maður skoðar þetta.... :D
verst að 1st og 2nd gen tínast með en það verður að hafa það..
Hvaða skíta skot var þetta? :lol:
-
Ekkert persónulegt... :)
ég persónulega bara hef ekki áhuga á 3rd gen camaro/firebird og það er nánast það eina sem er rætt um hérna þessa dagana...
-
Well jæja, ekki ætla ég að segja þér hverju þú átt að hafa áhuga á. :D
En hvað segirðu, hvar á maður að póstu Lödu umræðunum? :lol:
-
En getiði sagt mér hvað við græðum á þessu?
-
Persónulega finnst mér komið of mikið af spjall borðum.
Ég get ekki séð nauðsyn þess að flokka spjallið eftir bíltegundum.
-
Sammála Nonni þetta er leiðinlegt svona
-
Sælir félagar. :)
Sé ekki nokkurn skapaðan hlut að þessu.
Þetta hefði mátt vera löngu komið. :!:
Frábært framtak sem að eykur umferð um spjallborðin. :idea:
Skoðið bara erlend spjallborð, þau eru mörg hver með miklu fleiri möguleikum. :!:
Bara gott mál. =D>
Kv.
Hálfdán. :roll:
-
mér fannst þetta nú bara miklu betra eins og það var.
-
skárra eins og þetta var , sé engan tilgang í að vera að dreifa þessum fáu póstum okkar , þeir verða bara bragðlauari við það ,og að bera okkur við erlend spjallborð uu.. við erum bara ekki svo margir hérna , bara mín skoðun ... :mrgreen:
-
Bara 3rd gen í sér borð og restin í bílarnir og græjurnar... það er sirka 50/50 skifting
hvort sem það er pólítískt rétt eða ekki.