Kvartmílan => GM => Topic started by: Gutti on November 24, 2008, 19:05:53

Title: flottur þráður
Post by: Gutti on November 24, 2008, 19:05:53
 he he ég er með fyrsta póstinn á GM þráðinn..


En já langaði að sjá myndir af 3gen Trans am bílum sem eru í lagi og eru á götunni  ....

Title: Re: flottur þráður
Post by: Stefán Már Jóhannsson on November 27, 2008, 00:31:28
Já.. Ég á einn, reyndar ekki Trans Am en meirihlutinn af fólki veit ekki muninn. Var á götunni í allt sumar en er í uppgerð núna. Verður vonandi til næsta sumar, ennþá fallegri. Enda orðinn talsvert sjúskaður greyið.

(http://myndir.cdn.bloggar.is/gallery/143/2740/491ede3ebf367.jpg?1226760017)
Title: Re: flottur þráður
Post by: Gutti on November 28, 2008, 17:57:10
var þessi ekki í keflavík  í kringum 2001 2002 .... 

ER ENGINN ANNAR MEÐ MYNDIR AF 3 GEN TRANS
Title: Re: flottur þráður
Post by: Belair on November 28, 2008, 18:20:58
he he ég er með fyrsta póstinn á GM þráðinn..


En já langaði að sjá myndir af 3gen Trans am bílum sem eru í lagi og eru á götunni  ....



vandin er sjá að margir eru breyta og laga þá t.d fyrir utan mig

Nonni
(http://www.kvartmila.is/smf/index.php?action=dlattach;attach=5;type=avatar)
sJaguar
(http://memimage.cardomain.com/member_images/4/web/208000-208999/208857_32_full.jpg)

og aðrir
Title: Re: flottur þráður
Post by: Ragnar93 on November 28, 2008, 18:32:12
Hér er einn trans am 84 sem er reynar ekki á götuni en erum að gera hann upp í rólegheitunum
(http://i464.photobucket.com/albums/rr6/Ragnar350/3012273_15_full.jpg)
Title: Re: flottur þráður
Post by: Stefán Hansen Daðason on November 28, 2008, 19:58:32
Hér er einn trans am 84 sem er reynar ekki á götuni en erum að gera hann upp í rólegheitunum

Mjög flottur litur hvað felst í uppgerð á þessum badboy? hverskonar vél,drifrás og fjöðrun?
Title: Re: flottur þráður
Post by: Ragnar93 on December 01, 2008, 15:02:43
Það þarf að sprauta hann og svo er hann smá ryðgaður í botnin svo er svona eitt og annað sem þarf að laga. Það er 350 í honum og drif undan camaro 2000 minnir mig
Title: Re: flottur þráður
Post by: snipalip on December 01, 2008, 20:37:57
Hérna er einn sem er svona af og á götunni :roll:

(http://a972.ac-images.myspacecdn.com/images01/75/l_be948a00bd340fc3620d14d0c8b2842b.jpg)

(http://a220.ac-images.myspacecdn.com/images01/127/l_cc628755e788f1124796356c6731098b.jpg)

(http://a174.ac-images.myspacecdn.com/images01/127/l_d0d5681b60c8688e04f70a8f75c75f6d.jpg)

(http://a54.ac-images.myspacecdn.com/images01/21/l_9bca255460d8d88db4bb7bc899952bed.jpg)

Fyrrverandi nágrani gráa 3gen bílsins sem Ragnar93 á.
Title: Re: flottur þráður
Post by: Stefán Már Jóhannsson on December 01, 2008, 21:41:15
var þessi ekki í keflavík  í kringum 2001 2002 .... 

Jújú þessi var í Keflavík í einhvern smá tíma. Er núna hér á Akureyri.
Title: Re: flottur þráður
Post by: Gutti on December 07, 2008, 18:47:19
Veit einhver um 85 trans am inn sem var með einkanúmerinu zex
Title: Re: flottur þráður
Post by: GTA on December 07, 2008, 22:11:46
ZEX er í ennþá í Mosó, bara nýr eigandi.

ps. Gutti, þú átt PM !
Title: Re: flottur þráður
Post by: GTA on December 13, 2008, 02:44:22
Hérna er einn GTA sem ég á og er að gera upp.
Svona var hann þegar ég keypti hann, er búið að vinna svaðalega í honum og taka allt sem heitir ryð.  Er búið að mála allt og verið að fara raða saman, verður klár fyrir 17.júní..........

(http://photos-h.ak.fbcdn.net/photos-ak-snc1/v315/50/93/587113900/n587113900_834975_2963.jpg)


Hérna er svo einn sem pabbi átti fyrir mörgum árum síðan, keyptur tjónaður og gerður svona.
Firebird - beinskiptur

(http://photos-d.ll.facebook.com/photos-ll-snc1/v1126/50/93/587113900/n587113900_1084275_7379.jpg)

kv, Ágúst.