Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: maxel on November 24, 2008, 04:01:49

Title: Pro Street á Íslandi
Post by: maxel on November 24, 2008, 04:01:49
Ég er alltaf að láta mig dreyma, eru einhverjir Pro Street bílar á íslandi?

Hvernig er það samt ef maður ætlar að breyta kvartmílubíl í pro street... Vélin má varla standa uppúr og þarf ekki að fara í breytingarskoðun og eitthvað..

Virkilega heimskuleg spurning en mig langar að vita þetta  :lol:
Title: Re: Pro Street á Íslandi
Post by: motors on November 24, 2008, 09:07:37
 :)Flott væri að fá myndir af því sem er til en það er slatti,Monzan hans Jenna er fyrsti alvöru Pro street bíllinn á Íslandi með búri, fulltöbbaður four link osfrv...,man svo eftir Camrónum hans Þórðar 632 cid mikil græja þar =P~,sá svo einhvern tíma Cudu eða Barracudu 71-72 með Hemi 426 fallegur bíll,það er nóg til bara örfá dæmi hér,en já myndir segja meira en mörg orð... :-$.p.s.Höldum svo þessum bílum á klakanum 8-)
Title: Re: Pro Street á Íslandi
Post by: jeepcj7 on November 24, 2008, 10:07:38
Þessi telst til þeirra,bæði flottur og falur síðast þegar ég vissi.

(http://imgcash5.imageshack.us/img137/5682/stapafell20085gear024oa9.jpg)
Title: Re: Pro Street á Íslandi
Post by: maxel on November 24, 2008, 13:32:07
 :shock: Djöfull er þessi flottur
Mig langar að kaupa 73 cuduna hans stefáns og setjann á götuna  :lol:
Title: Re: Pro Street á Íslandi
Post by: maxel on November 24, 2008, 14:25:13
:)Flott væri að fá myndir af því sem er til en það er slatti,Monzan hans Jenna er fyrsti alvöru Pro street bíllinn á Íslandi með búri, fulltöbbaður four link osfrv...,man svo eftir Camrónum hans Þórðar 632 cid mikil græja þar =P~,sá svo einhvern tíma Cudu eða Barracudu 71-72 með Hemi 426 fallegur bíll,það er nóg til bara örfá dæmi hér,en já myndir segja meira en mörg orð... :-$.p.s.Höldum svo þessum bílum á klakanum 8-)
Eru kannski til einhverjir myndir af þessum sleðum?
Title: Re: Pro Street á Íslandi
Post by: Dodge on November 24, 2008, 14:44:14
:shock: Djöfull er þessi flottur
Mig langar að kaupa 73 cuduna hans stefáns og setjann á götuna  :lol:

Láttu það bara eftir þér :D
Title: Re: Pro Street á Íslandi
Post by: Andrés G on November 24, 2008, 14:52:06
er þetta ekki Monzan sem verið er að tala um?
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/kvartmila/gamlar_myndir/s31.jpg)
er þetta sami bíll?
(http://cs-003.123.is/42357201-b427-4b64-be18-7365f03dff2d.jpg)
Title: Re: Pro Street á Íslandi
Post by: Gilson on November 24, 2008, 14:57:02
er þetta ekki Monzan sem verið er að tala um?
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/kvartmila/gamlar_myndir/s31.jpg)
er þetta sami bíll?
(http://cs-003.123.is/42357201-b427-4b64-be18-7365f03dff2d.jpg)


Já þetta er sami bíll, en nei þetta er ekki monzan hans Jenna, Krissi á svörtu monzuna og eins og þú sérð er hún ekki többuð. Þetta er bíllinn hans Jenna

(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/kvartmila/sandur_18_10_03/normal_DSC00807.JPG)
Title: Re: Pro Street á Íslandi
Post by: Dodge on November 24, 2008, 15:40:55
Þeir sem mér dettur í hug að gætu flokkast sem pro street eru.
1. Novan hans Óla
2. Novan hans Gunna Rúnars
3. Dartinn hans Kalla (eða kidda?)
4. Valiantinn hans Fribba
5. Camminn hans Þórðar
6. Bronsaða Krippan
7. Vegan hans Benna
8. Firebirdinn hans Braga
9. Monzan hans Jenna

og örugglega slatti í viðbót sem maður man ekki í augnablikinu...
Title: Re: Pro Street á Íslandi
Post by: Danni Málari on December 03, 2008, 01:45:25
er þetta ekki Monzan sem verið er að tala um?
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/kvartmila/gamlar_myndir/s31.jpg)

Hvað eru þetta gömul mynd? Rosalegt magn af fólki !
Title: Re: Pro Street á Íslandi
Post by: Moli on December 03, 2008, 02:06:22
Quote from: Danni Málari
Hvað eru þetta gömul mynd? Rosalegt magn af fólki !

Þessi er frá upphafsárum brautarinnar, '78-'79