Kvartmílan => Aðstoð => Topic started by: Stjánarinn on November 21, 2008, 17:55:27
-
http://torfaera.is/spjall/viewtopic.php?t=1591
ég er að aðstoða kunningja minn með gamla corvettu en hann langar til að fríska aðeins uppá motorinn, það fór hjá honum heddpakning og heddin eru komin af og casting númerið á þeim er 3998920
ég veit að þetta er með 2.02 og 1.60 ventlunum en ég finn bara ekkert nema hvaða árg. þau eru þannig mér vanntar að vita hvaða sprengirými eru í þeim en grunar 76 cc vil bara vera viss
ps. ég kann ekki að setja myndir hér inná enþá þannig ef menn gætu kíkt á linkinn væri það voða fínt
takk fyrir
Kristján
-
Sæll hérna er góð síða til að fletta í:http://www.mortec.com
eða http://www.nastyz28.com