Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: HK RACING2 on November 19, 2008, 11:21:37

Title: Nú verður slegist.....
Post by: HK RACING2 on November 19, 2008, 11:21:37
http://bilauppbod.is/auction/view/1645-dodge-viper-srt-10
Title: Re: Nú verður slegist.....
Post by: Moli on November 19, 2008, 12:23:01
Já.. hann hefur verið borgaður út, væri forvitnilegt að vita á hvað mikið..!
Title: Re: Nú verður slegist.....
Post by: Racer on November 19, 2008, 12:52:01
fínt í rallycrossið  :lol:

enn betra í kvartmíluna
Title: Re: Nú verður slegist.....
Post by: Belair on November 19, 2008, 13:10:33
taka allt úr honum
(http://bilauppbod.is/assets/0004/0747/2008_1019NI-0290017.JPG)
og seta í t.d þennan
(http://i205.photobucket.com/albums/bb183/1Belair/links/mopar/DSC00569.jpg)
(http://i205.photobucket.com/albums/bb183/1Belair/links/mopar/DSC00564.jpg)
Title: Re: Nú verður slegist.....
Post by: #1989 on November 19, 2008, 14:19:25
Góð hugmynd, áttu challan, bara að drífa í þessu
KV. Siggi
Title: Re: Nú verður slegist.....
Post by: Stefán Hansen Daðason on November 19, 2008, 14:24:16
Frekari upplýsingar um þennan Challenger ?

Og ekki er þetta Viperinn sem er af Selfossi ?
Title: Re: Nú verður slegist.....
Post by: Belair on November 19, 2008, 14:46:42
Góð hugmynd, áttu challan, bara að drífa í þessu
KV. Siggi

nei þá væri eg að vinna í honum eða buinn að koma inn í hus , ná eða gefa hann

Frekari upplýsingar um þennan Challenger ?

Og ekki er þetta Viperinn sem er af Selfossi ?

http://www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=32493.0
Title: Re: Nú verður slegist.....
Post by: Moli on November 19, 2008, 16:54:00
Frekari upplýsingar um þennan Challenger ?

Og ekki er þetta Viperinn sem er af Selfossi ?

Gamli Challengerinn minn, og ekki Viperinn frá Selfossi.
Title: Re: Nú verður slegist.....
Post by: dodge74 on November 19, 2008, 16:56:10
sællir hvernig var með þennan challenger vildi eigandinn nokkuð selja hann?? :-"
Title: Re: Nú verður slegist.....
Post by: Damage on November 19, 2008, 17:48:33
varahluta verð í þennan viper á víst að vera um 6,3millur
þannig að það er ekkert skrítið að hann hafi verið borgaður út
Title: Re: Nú verður slegist.....
Post by: HK RACING2 on November 19, 2008, 17:50:09
Kominn í 1500 þús og búinn að ná lágmarksverði :shock:
Title: Re: Nú verður slegist.....
Post by: Tiundin on November 19, 2008, 21:12:43
sællir hvernig var með þennan challenger vildi eigandinn nokkuð selja hann?? :-"

Neibb, og hann sagði að þið mættuð væla eins og þið vilduð ;)
Title: Re: Nú verður slegist.....
Post by: Belair on November 20, 2008, 07:22:58
kominn tima á að beita hriðjuverkalögum á hann og koma billnum í hendur sönnum Moper
Title: Re: Nú verður slegist.....
Post by: Halldór H. on November 20, 2008, 19:31:44
Voðalegar áhyggjur hafið þið af þessum Challa.

Það er nú ekki eins og þetta sé einhver gullmoli.
Title: Re: Nú verður slegist.....
Post by: Brynjar Nova on November 20, 2008, 19:50:32
 :smt005
Title: Re: Nú verður slegist.....
Post by: Dart 68 on November 20, 2008, 20:19:55
Kafnaðu ekki Brynjar minn  :wink:

Title: Re: Nú verður slegist.....
Post by: Stefán Hansen Daðason on November 20, 2008, 22:34:22
Voðalegar áhyggjur hafið þið af þessum Challa.

Það er nú ekki eins og þetta sé einhver gullmoli.

Synd að sjá þá fara svona, sérstaklega þegar þeir eru ekkert endalaust eftir hér á klakanum.

En það má alltaf bjarga þessu greyi...
Title: Re: Nú verður slegist.....
Post by: Kristján Skjóldal on November 21, 2008, 09:11:14
þessi þráður byrjar um viper og svo er farið að grenja um challa búðing sem er búið að koma fram 100 sinnum að hann er EKKI TIL SÖLU það hlítur að vera réttur eigandans að leifa honum að rotna niður og vilja ekki selja ekki rétt :D
Title: Re: Nú verður slegist.....
Post by: Jón Þór Bjarnason on November 21, 2008, 12:01:41

Hæsta boð 1.693.000 kr.

Tími eftir 3 dagar - 24.11.2008 kl. 20:02
Title: Re: Nú verður slegist.....
Post by: Kristján Skjóldal on November 21, 2008, 16:23:07
eigum við að gera svona veðbánka um á hvað hann fer :D ég giska á svona 6 mil :-k
Title: Re: Nú verður slegist.....
Post by: Moli on November 21, 2008, 16:35:56
Aldrei yfir 3 milljónir.
Title: Re: Nú verður slegist.....
Post by: Gilson on November 21, 2008, 16:51:01
2.290.000,- Kr
Title: Re: Nú verður slegist.....
Post by: JHP on November 21, 2008, 17:43:06
eigum við að gera svona veðbánka um á hvað hann fer :D ég giska á svona 6 mil :-k
Ég held 4-5 mills.
Title: Re: Nú verður slegist.....
Post by: Racer on November 21, 2008, 17:51:23
ég segji 7.4 millur ef ekki 120 millur
Title: Re: Nú verður slegist.....
Post by: Lindemann on November 21, 2008, 18:17:40
ef hann fer á meira en 2-2,5 held ég að það sé ekki verið að gera góð kaup...........allt undir 2mill er fínt :)

kramið í þetta kostar ekkert mjög mikið úti.

Ég myndi allavega ekki nenna að gera við þetta en að nota kramið í eitthvað annað er mjög spennandi  8-)
Title: Re: Nú verður slegist.....
Post by: Kristján Skjóldal on November 21, 2008, 19:05:44
hummmmm kostar þessi bill ekki í lagi 10-15 mils :?:
Title: Re: Nú verður slegist.....
Post by: Jón Þór Bjarnason on November 21, 2008, 19:12:01
hummmmm kostar þessi bill ekki í lagi 10-15 mils :?:
Það fer allt eftir því hvort þú miðar við gengið í gær, í dag eða gengið á morgun.
Title: Re: Nú verður slegist.....
Post by: Kristján Skjóldal on November 21, 2008, 19:57:34
bara áður en allt fór til helv
Title: Re: Nú verður slegist.....
Post by: ÓE on November 21, 2008, 22:26:07
Held að þið ættuð að að skoða vagninn áður en talað er í milljónum..gekk ekki svo vel að fá þær fyrir hann í lagi :roll: Þetta er nú bara Dodge
Title: Re: Nú verður slegist.....
Post by: edsel on November 21, 2008, 22:34:17
segi svona 2-2,5 mills
Title: Re: Nú verður slegist.....
Post by: Camaro-Girl on November 22, 2008, 02:31:31
Sææll

Hæsta boð 2.000.000 kr.
Tími eftir 2 dagar - 24.11.2008 kl. 20:02

ég held að hann endi í svona 2.8 2,9
Title: Re: Nú verður slegist.....
Post by: Kristján Skjóldal on November 22, 2008, 08:19:36
hvað kostaði þessi bill þegar hann var í lagi og er hann 2008 árg :?: ef svo er þá hlítur þetta að vera hátt í 10 mils króna bill
Title: Re: Nú verður slegist.....
Post by: Moli on November 22, 2008, 12:03:00
Þetta er 2006 bíll.  8-)
Title: Re: Nú verður slegist.....
Post by: íbbiM on November 22, 2008, 12:17:49
og kostaði slatta,

ég var í vinnu þar sem nýtt svona kvikindi var flutt inn, og það var bíll upp á 14.9millz
Title: Re: Nú verður slegist.....
Post by: JHP on November 22, 2008, 14:26:11
Þetta er ca $60.000 bíll og reiknið þið nú.
Title: Re: Nú verður slegist.....
Post by: Camaro-Girl on November 22, 2008, 14:55:56
Þetta er ca $60.000 bíll og reiknið þið nú.

8.475,60
Title: Re: Nú verður slegist.....
Post by: JHP on November 22, 2008, 19:55:12
Þetta er ca $60.000 bíll og reiknið þið nú.

8.475,60
Svo þurfum við nú að koma honum hingað og borga eftir því.
Title: Re: Nú verður slegist.....
Post by: Belair on November 23, 2008, 23:03:10
 :-k
Aldrei yfir 3 milljónir.

Hæsta boð 3.003.000 kr
 :mrgreen:
Title: Re: Nú verður slegist.....
Post by: Camaro-Girl on November 23, 2008, 23:56:34
Aldrei yfir 3 milljónir.

kominn yfir
Title: Re: Nú verður slegist.....
Post by: top fuel on November 24, 2008, 16:14:04
skildi þetta vera það hæsta sem boðið hefur verið í tjónabíl hér á íslandi?
Title: Re: Nú verður slegist.....
Post by: Racer on November 24, 2008, 16:20:07
uhh nei :D
Title: Re: Nú verður slegist.....
Post by: Róbert. on November 24, 2008, 18:56:17
Tími eftir um 1 klst 
Title: Re: Nú verður slegist.....
Post by: JHP on November 24, 2008, 20:07:46
Jæja hver gerði díl ársins?

3.018.000 kr.
Title: Re: Nú verður slegist.....
Post by: Kristján Skjóldal on November 24, 2008, 21:06:20
já það er mjög gott verð :shock: þetta er ekkert tjón :-k
Title: Re: Nú verður slegist.....
Post by: Racer on November 24, 2008, 22:07:48
fínn gjaldeyrir að selja erlendis varahluti og svo V10 í dragster
Title: Re: Nú verður slegist.....
Post by: Dodge on November 26, 2008, 20:55:04
Heh.. ég er viss um að hæsta boð í tjónabíl hérlendis er hærra en hæsta verð greitt fyrir nýjann bíl svo ruglað hefur gjaldið verið á þessum uppboðssíðum :D
Title: Re: Nú verður slegist.....
Post by: Heddportun on November 26, 2008, 23:00:13
Ef ég hefði látið vita af þessu uppboði fyrr hefði hann verið að fara úr landi,þeir kosta 95þús nýjir

Hver keypti?
Title: Re: Nú verður slegist.....
Post by: MrManiac on December 05, 2008, 02:57:04
Ef ég hefði látið vita af þessu uppboði fyrr hefði hann verið að fara úr landi,þeir kosta 95þús nýjir

Hver keypti?

Enginn Ennþá í eigu Sjóvá.
Title: Re: Nú verður slegist.....
Post by: Racer on December 05, 2008, 03:08:07
ha?

ég sá hann nú á palli á kranabíll hvað á mánudag á leið kringlumýrabraut í átt að sæbraut.

taldi að hann hefði loksins verið borgaður
Title: Re: Nú verður slegist.....
Post by: kobbijóns on December 05, 2008, 18:28:25
ég heyrði það frá einum pólverjanum í vinnuni að einhver pólverja félagi hans hafi keypt hann.
Title: Re: Nú verður slegist.....
Post by: Heddportun on December 05, 2008, 19:29:46
Hafði samband við krók og hann er seldur

Sá pólverji gerði helvíti góð kaup,sendir hann til póllands og verður seldur þar eða í kring fyrir talsvert meira
Title: Re: Nú verður slegist.....
Post by: Racer on December 05, 2008, 21:42:53
helvíti sniðugt.. má ekki fara með gjaldeyri úr landi , kaupa bara bíl og taka hann úr landinu :D
vísu hefur austur evrópsk mafían gert það í ansi mörg ár , man að sami gutti kom nánast vikulega með bíla niðrí samskip til að flytja úr landi og fullt af benzum fóru og svona gæðabílum.
Title: Re: Nú verður slegist.....
Post by: kobbijóns on December 05, 2008, 21:47:24
kostar kúk og ekki neitt að gera við bíla í þessum löndum þeas vinnan
Title: Re: Nú verður slegist.....
Post by: #1989 on December 05, 2008, 22:27:10
kostar kúk og ekki neitt að gera við bíla í þessum löndum þeas vinnan
Miðaðvið hvað? Launin hér eða "í þessum löndum" á hvorum staðnum vinnurðu?
Title: Re: Nú verður slegist.....
Post by: Gilson on December 05, 2008, 23:47:52
kostar kúk og ekki neitt að gera við bíla í þessum löndum þeas vinnan

Gæðin eru í samræmi við það  :!:
Title: Re: Nú verður slegist.....
Post by: #1989 on December 06, 2008, 00:51:09
kostar kúk og ekki neitt að gera við bíla í þessum löndum þeas vinnan

Gæðin eru í samræmi við það  :!:
Hafa menn reinslu af vinnugæðum þaðan? Þau (gæðin) eru nú æði misjöfn t.d. á íslandi að ég tali nú ekki um aðalhreppinn.
Siggi.
Title: Re: Nú verður slegist.....
Post by: Kowalski on December 06, 2008, 03:13:51
kostar kúk og ekki neitt að gera við bíla í þessum löndum þeas vinnan

Gæðin eru í samræmi við það  :!:
Hafa menn reinslu af vinnugæðum þaðan? Þau (gæðin) eru nú æði misjöfn t.d. á íslandi að ég tali nú ekki um aðalhreppinn.
Siggi.

"Pólski" Evo-inn sem var sendur þangað út í viðgerð er allavega eitt dæmi, og vinnubrögðin í því tilfelli voru vægast sagt slæm.
Title: Re: Nú verður slegist.....
Post by: Lindemann on December 06, 2008, 13:56:24
kostar kúk og ekki neitt að gera við bíla í þessum löndum þeas vinnan

Gæðin eru í samræmi við það  :!:
Hafa menn reinslu af vinnugæðum þaðan? Þau (gæðin) eru nú æði misjöfn t.d. á íslandi að ég tali nú ekki um aðalhreppinn.
Siggi.

"Pólski" Evo-inn sem var sendur þangað út í viðgerð er allavega eitt dæmi, og vinnubrögðin í því tilfelli voru vægast sagt slæm.

það má segja að hann hafi komið verri til baka en hann fór út................svo slæm var viðgerðin