Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => BÍLAR til sölu. => Topic started by: blister on November 19, 2008, 01:06:51

Title: Alfa Romeo 2000 árg á góðum afslætti
Post by: blister on November 19, 2008, 01:06:51
Glæsikerra eins og sést í uppahfi nýjustu James Bond myndarinnar, bíllin er einkar velmeðfarið ökutæki, aðeins tveir eigendur frá upphafi og mjög vel meðfarinn.

Kolsvartur, stílhreinn, innrétting sportleg og svört

Skoða skipti á ódýrari græjum.

Verð á bgs er 770.000kr fyrir þennan bíl svo afslátturinn er góður

Skráður: 10 / 2000
Árgerð: 2000
Ekinn: 81.000 km
Litur: Svartur
Aukahlutir:
ABS hemlar
Armpúði
Álfelgur
Fjarstýrðar samlæsingar
Geislaspilari
Höfuðpúðar aftan
Innspýting
Kastarar
Líknarbelgir
Pluss áklæði
Rafdrifnar rúður
Rafdrifnir speglar
Smurbók
Útvarp
Veltistýri
Vindskeið/spoiler
Vökvastýri
Þjónustubók

Bíll í topp standi.
Verð: 500.000 staðgreitt

Upplýsingar í síma 8944141