Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Moli on November 17, 2008, 19:46:30
-
Nýjar úr skanna.
-
1979 bíll, er í uppgerð í dag og búið að taka allverulega í gegn.
Gömul mynd...
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/firebird_transam_79_81/normal_transam_smurogdekk.jpg)
og nokkrar eldri..
-
hvaða bíll er þessi efri ???
-
hvaða bíll er þessi efri ???
Í 3167,myndir er tekin í Noregi.
Myndirnar af 79 bílnum eru teknar í svíþjóð
-
er bíllinn á efri myndunum ekki sá sem dagaði svo á endanum uppi í hamraborgini
-
er bíllinn á efri myndunum ekki sá sem dagaði svo á endanum uppi í hamraborgini
Jú og var rifinn á Akureyri,var rauður upprunalega en málaður svartur af Pabba,seinna meir fékk hann T-topp af svörtum 81 bíl sem fór ofaní skurð uppá Akranesi,sá bíll var með brúna innréttingu og var nokkuð snyrtilegur,man eftir honum á sölu uppá Skaga einhverju áður.
-
Í 3167 bíllinn var flottur í minningunni, sé það á myndunum að það er rétt munað. Hilmar þegar þú heyrir í pabba þínum næst, segðu honum að Gussi á Skaganum biðji að heilsa :D
-
ég á að eiga einhverstaðar myndir af 77/78 bílnum meðan hann var ennþá rauður
-
Nýjar úr skanna.
Í-3167
Man eftir honum rauðum,er með fastanumerið FN-571 af honum ef einhver nennir að dúndra því upp!!
-
Nýjar úr skanna.
Í-3167
Man eftir honum rauðum,er með fastanumerið FN-571 af honum ef einhver nennir að dúndra því upp!!
Kaupd. Móttökud. Skráningard. Kennitala Nafn Heimili Kóði tr.fél.
29.06.2004 30.06.2004 30.06.2004 Gunnlaugur Snorri Hrafnkelsson Eikarlundur 17
22.10.1995 05.01.1996 05.01.1996 Guðlaugur Árni Oddsson Vallarbarð 1
24.07.1995 31.07.1995 01.08.1995 Marianna V. Hafsteinsdóttir Óstaðsettir í hús
18.10.1991 29.10.1991 29.10.1991 Haraldur Friðrik Arason Nestún 8
17.10.1989 17.10.1989 17.10.1989 Orri Ýrar Smárason Grenigrund 16
18.09.1989 18.09.1989 18.09.1989 Elías Kristján Pétursson Ásbúð 52
17.01.1989 17.01.1989 17.01.1989 Þráinn Ólafur Jensson Svíþjóð
09.06.1987 09.06.1987 09.06.1987 Ólafur Ingvi Ólafsson Urðarbraut 5
09.06.1987 09.06.1987 09.06.1987 Kjartan H Bragason Barrholt 33
02.10.1986 02.10.1986 02.10.1986 Kristján Kristjánsson Frakkland
01.10.1986 01.10.1986 01.10.1986 Bóas Kristinn Bóasson Hlíðargata 27
09.05.1986 09.05.1986 09.05.1986 Halldór Gunnlaugsson Hamratún 5
16.04.1985 16.04.1985 16.04.1985 Guðlaugur S Kristinsson Skólavegur 60
02.04.1985 02.04.1985 02.04.1985 Guðmundur Ragnar Björnsson Grensásvegur 14
07.03.1985 07.03.1985 07.03.1985 Kolbrún Hreiðars Lorange Gullengi 5
07.03.1985 07.03.1985 07.03.1985 Bjarki Þór Þrastarson Gullengi 5
01.12.1983 01.12.1983 01.12.1983 Örn Valsson Selvogsgrunn 33
19.06.1983 19.06.1983 19.06.1983 Þorvaldur Baldursson Veghús 31
18.04.1983 18.04.1983 18.04.1983 Jón Ebbi Halldórsson Lindarvað 21
06.10.1982 06.10.1982 06.10.1982 Steinn Ómar Sveinsson Dísarás 8
15.03.1982 15.03.1982 15.03.1982 Ingólfur Örn Arnarson Hringbraut 62
17.07.1981 17.07.1981 17.07.1981 Árni Einarsson Borgarvegur 15
29.11.1979 29.11.1979 29.11.1979 Gunnar Örn Sveinsson Álfaskeið 104
-
Moli er þetta ekki bíllinn sem TommiCamaro átti?
[img]http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/firebird_transam_79_81/normal_transam_smurogdekk.jpg[img]
-
Moli er þetta ekki bíllinn sem TommiCamaro átti?
[img]http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/firebird_transam_79_81/normal_transam_smurogdekk.jpg[img]
jú, þetta er hann.
-
Þessi bíll var á Hvammstanga hjá Haraldi Friðrik Arasyni, er eitthvað eftir af greyinu?
-
Þessi bíll var á Hvammstanga hjá Haraldi Friðrik Arasyni, er eitthvað eftir af greyinu?
nei, hann var rifinn á Akureyri fyrir um 2 árum.
-
Takk fyrir þetta,en mig langar að skoða líka númer-ferilinn,hvort hann hafi borið N-27? einhvertímann??
-
Takk fyrir þetta,en mig langar að skoða líka númer-ferilinn,hvort hann hafi borið N-27? einhvertímann??
Passar, hann var með N-278. :wink:
Númeraferill
04.03.1994 FN571 Almenn merki
12.06.1987 I3167 Gamlar plötur
09.05.1986 N278 Gamlar plötur
21.06.1985 U1814 Gamlar plötur
11.03.1985 R69012 Gamlar plötur
30.03.1984 G15 Gamlar plötur
16.06.1983 R42614 Gamlar plötur
08.10.1982 Ö6293 Gamlar plötur
15.03.1982 G5240 Gamlar plötur
17.07.1981 Ö7585 Gamlar plötur
29.11.1979 G9240 Gamlar plötur
Ætli þetta sé þá ekki hann líka.. :-k
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/firebird_transam_77_78/normal_Firebird-400-hvitur-svartur-1984.jpg)
-
er hann en á lifi :D
-
er hann en á lifi :D
:lol:
Benni lesa þráðin maður, hann var rifinn á Akureyri fyrir um tveim árum! :-#
-
scorlaði of hrat niður :oops:
-
Takk Moli.
Jamm, þetta er þá þessi hvíti/svarti á myndini samkvæmd þessu.
Þessi bíll var upphaflega silvur-litaður með rauða innréttingu.
Ætli lita-ferlið sé ekki cirka svona:silvur> hvítur/svartur> rauður> svartur!!
-
er þá ekki fundinn grái bíllinn sem men voru að velta fyrir sér hvaða bíll væri? eða var hann 75/76
-
er þá ekki fundinn grái bíllinn sem men voru að velta fyrir sér hvaða bíll væri? eða var hann 75/76
Þú ert að tala um gráa '76 bílinn sem var á Akureyri.
-
Sælir kappar, sorrí að ég dett hérna inní gamla umræðu.
Ég átti þennan bíl ,Í-3167, og setti á hann T-toppinn á sínum tíma. Það er rétt sem kemur fram hérna framar að toppurinn kemur af 81 bíl ofan af Akranesi sem var keyrður, á góðri siglingu, útaf og oní skurð undir Ingólfsfjalli rétt fyrir ofan Selfoss. Ég fór uppá Skaga og keypti toppinn og þá kom í ljós að sá sem seldi mér hann hafði átt bílinn minn og sagðist hafa farið á honum til Noregs og síðar á rúnt um Evrópu ( Þráinn ??).
Allavega smellti ég toppnum á, tók hann niður í stál og málaði, tók upp vélina, keypti snowflake felgur undir hann og græjaði ýmislegt fleira eins og t.d. framstólana, hurðaspjöld osfrv. Bíllinn var orðinn ansi góður og hefði ekki þurft að bæta miklu við til að gera hann enn skemmtilegri. Ég náði ekki að keyra hann nema í ca mánuð eftir alla vinnuna en þá flutti ég til USA og móðurbróðir minn sá um að selja hann fyrir mig. Leiðinlegt að heyra að hann hafi verið látinn drabbast niður og sé ekki lengur til af því að ég vill meina að þegar að ég seldi hann hafi verið búið að leggja góðan grunn.
Ég á fullt af skemmtlegum myndum frá þegar að við vorum að skipta um toppinn og græja hann, tek mig kannski til og skanna eitthvað inn ef menn hafa áhuga á ?
-
Ég á fullt af skemmtlegum myndum frá þegar að við vorum að skipta um toppinn og græja hann, tek mig kannski til og skanna eitthvað inn ef menn hafa áhuga á ?
JÁ! Alveg endilega!! 8-)
-
Heyrðu hérna koma nokkrar myndir frá því fyrir, á meðan og eftir breytingar. Vona að menn hafi gaman af þessu :wink: Synd að hann sé ónýtur í dag.
-
Sælir kappar, sorrí að ég dett hérna inní gamla umræðu.
Ég átti þennan bíl ,Í-3167, og setti á hann T-toppinn á sínum tíma. Það er rétt sem kemur fram hérna framar að toppurinn kemur af 81 bíl ofan af Akranesi sem var keyrður, á góðri siglingu, útaf og oní skurð undir Ingólfsfjalli rétt fyrir ofan Selfoss. Ég fór uppá Skaga og keypti toppinn og þá kom í ljós að sá sem seldi mér hann hafði átt bílinn minn og sagðist hafa farið á honum til Noregs og síðar á rúnt um Evrópu ( Þráinn ??).
Allavega smellti ég toppnum á, tók hann niður í stál og málaði, tók upp vélina, keypti snowflake felgur undir hann og græjaði ýmislegt fleira eins og t.d. framstólana, hurðaspjöld osfrv. Bíllinn var orðinn ansi góður og hefði ekki þurft að bæta miklu við til að gera hann enn skemmtilegri. Ég náði ekki að keyra hann nema í ca mánuð eftir alla vinnuna en þá flutti ég til USA og móðurbróðir minn sá um að selja hann fyrir mig. Leiðinlegt að heyra að hann hafi verið látinn drabbast niður og sé ekki lengur til af því að ég vill meina að þegar að ég seldi hann hafi verið búið að leggja góðan grunn.
Ég á fullt af skemmtlegum myndum frá þegar að við vorum að skipta um toppinn og græja hann, tek mig kannski til og skanna eitthvað inn ef menn hafa áhuga á ?
Flottar myndir af honum og leiðinlegt hvað varð um hann greyið,Pabbi fór á honum út já og keyrði um alla evrópu,það var félagi hans sem reif bílinn sem þú fékkst toppinn af.....
-
Já alveg rétt, þannig var það, þetta er eitthvað farið að skolast til hjá mér enda tæp 20 ár síðan að maður stóð í þessu braski :D
-
Það hlaut að vera, Halli Friðrik braut annan t toppinn og pantaði eina 5 í Benna en fékk engan réttan #-o
Snillingarnir voru að spóla í hringi á honum og einhver teygði sig í handfangið fyrir toppinn.
-
Ég man eftir þessum á skaganum í denn.
-
Ég man eftir þessum á skaganum í denn.
Kom á skagann rauður og var fljótlega málaður svona svartur..