Kvartmílan => Leit ağ bílum og eigendum şeirra. => Topic started by: Moli on November 15, 2008, 20:06:34

Title: 1970 GTO
Post by: Moli on November 15, 2008, 20:06:34
Mynd tekinn á sıningu KK 1984.

Hvağa GTO er şetta?

Eigendaferill
14.10.1983 Jón Haukdal Styrmisson    Barğastağir 41    
07.06.1982 Jóhannes Kristófersson    Danmörk    
19.05.1982 Gestur Traustason    Nökkvavogur 15    
04.03.1981 Guğmundur Örn Böğvarsson    Vesturtún 56    
04.03.1981 Hávarğur Tryggvason    Hávallagata 18    
04.03.1981 Şorsteinn Sigurğsson    Framnesvegur 5g    
05.03.1980 Hannes Haraldsson    Engimıri    
05.03.1980 Hákon Mar Guğmundsson    Norğurgarğur 19    
05.03.1980 Gísli Freyr Şorsteinsson    Fannafold 12    
08.10.1979 Guğmundur P Guğmundsson    Svíşjóğ    
08.10.1979 Hans Kristjánsson    Miğvangur 41    
16.05.1978 Guğni Guğjónsson    Hryggjarsel 1    
06.07.1976 Viğar Svavarsson    Brekkubraut 18    

Númeraferill
16.05.1983    R44534    Gamlar plötur
19.05.1982    X3101    Gamlar plötur
04.03.1981    X963    Gamlar plötur
05.03.1980    A7659    Gamlar plötur
08.10.1979    Y9103    Gamlar plötur
16.05.1978    R9564    Gamlar plötur
06.07.1976    E1422    Gamlar plötur

Skráningarferill
13.07.1988    Afskráğ -
31.07.1973    Nıskráğ - Almenn
Title: Re: 1970 GTO
Post by: Kiddi on November 15, 2008, 20:09:08
Ég held ağ şetta sé bíllinn sem brann :cry:
Title: Re: 1970 GTO
Post by: Moli on November 15, 2008, 20:15:10
Ég held ağ şetta sé bíllinn sem brann :cry:

nú... jæja?  :-(

Brann hann şá meğ ´71 Barracudu og nokkrum öğrum, eğa var şağ annar bruni?
Title: Re: 1970 GTO
Post by: Kiddi on November 15, 2008, 20:21:01
Gunni veit meira um máliğ... sjáum hvort hann rambi ekki á şennan şráğ :wink:
Title: Re: 1970 GTO
Post by: Gunnar M Ólafsson on November 15, 2008, 20:36:06
Fyrir morgum árum talaği ég viğ fólk sem átti şennan ´70 GTO şegar hann brann. Var öruglega eini ´70 GTO sem kom til landsins í gamladaga.
Şağ er til einn dumbrauğur í Keflavík sem var fluttur inn ´2005

   
Title: Re: 1970 GTO
Post by: Sigtryggur on November 15, 2008, 23:54:40
Held ağ şetta sé ekki GTO.Viğ félagarnir skoğuğum şennan bíl á umræddri sıningu og fannst eitt og annağ ekki stemma,t.d. var hann upphaflega stırisskiftur.
Title: Re: 1970 GTO
Post by: Moli on November 16, 2008, 00:10:27
Held ağ şetta sé ekki GTO.Viğ félagarnir skoğuğum şennan bíl á umræddri sıningu og fannst eitt og annağ ekki stemma,t.d. var hann upphaflega stırisskiftur.

ok,  :-k skv. VIN# var şetta amk. GTO

2 = Pontiac
42 = GTO
37 = 2 door coupe
0 = 1970
B = Baltimore, MD
102082 = Production sequence no.
Title: Re: 1970 GTO
Post by: Geir-H on November 16, 2008, 01:59:05
Hvağa bíll er şarna fyrir aftan hann sá græni?
Title: Re: 1970 GTO
Post by: Kiddi on November 16, 2008, 02:02:05
Şağ er allavegana komplett 70 GTO framendi... ş.e.a.s. stuğari, húdd, valance og bretti (lemans bretti eru ekki eins). + VIN númeriğ
Title: Re: 1970 GTO
Post by: Kowalski on November 16, 2008, 05:09:51
Fyrir morgum árum talaği ég viğ fólk sem átti şennan ´70 GTO şegar hann brann. Var öruglega eini ´70 GTO sem kom til landsins í gamladaga.
Şağ er til einn dumbrauğur í Keflavík sem var fluttur inn ´2005

Ætlaği alltaf ağ gera şráğ um şann bíl...
Á einhver til almennilegar myndir af honum?!

Hef nefnilega bara séğ nokkrar myndir af honum og şær eru allar svona... frekar slappar.  :-#
Afsaka svona off-topic.
Title: Re: 1970 GTO
Post by: Kristján Skjóldal on November 16, 2008, 10:25:23
Held ağ şetta sé ekki GTO.Viğ félagarnir skoğuğum şennan bíl á umræddri sıningu og fannst eitt og annağ ekki stemma,t.d. var hann upphaflega stırisskiftur.
şağ var nú á şessum árum hægt ağ fá bíllinn eins og şú vildir :-k svo ağ stırisskiftur hlitur ağ hafa veriğ hægt ağ fá :D
Title: Re: 1970 GTO
Post by: jeepcj7 on November 16, 2008, 12:21:02
Şessi var til ağ byrja meğ á skaganum Viddi múrari átti hann,man ekki eftir ağ hafa séğ hann sjálfur en sögurnar vá mağur.
Guggurnar veifuğu víst nærunum og hentu şeim ef şær komust um borğ.Şağ voru nokkrir skipsfélagar á şessum tima sem gerğu hann út
saman og höfğu varla viğ eftir góğa túra,şağ rann víst nokkuğ vel í gegn um hann.
Şağ var alltaf talağ um svakalega vinnslu í honum og átti víst enginn roğ í hann á şessum tíma.Şeir sögğu hann vera GTO orginal.
Ég skal ath. hvort şeir félagar eiga einhverjar myndir.
Title: Re: 1970 GTO
Post by: Moli on November 16, 2008, 13:02:40
Hvağa bíll er şarna fyrir aftan hann sá græni?

Şağ mun hafa veriğ şessi.

(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/camaro_70_73/1971_camaro_350.jpg)


Şessi var til ağ byrja meğ á skaganum Viddi múrari átti hann,man ekki eftir ağ hafa séğ hann sjálfur en sögurnar vá mağur.
Guggurnar veifuğu víst nærunum og hentu şeim ef şær komust um borğ.Şağ voru nokkrir skipsfélagar á şessum tima sem gerğu hann út
saman og höfğu varla viğ eftir góğa túra,şağ rann víst nokkuğ vel í gegn um hann.
Şağ var alltaf talağ um svakalega vinnslu í honum og átti víst enginn roğ í hann á şessum tíma.Şeir sögğu hann vera GTO orginal.
Ég skal ath. hvort şeir félagar eiga einhverjar myndir.

Já, endilega!!  8-)
Title: Re: 1970 GTO
Post by: HK RACING2 on November 16, 2008, 17:18:42
Şessi var til ağ byrja meğ á skaganum Viddi múrari átti hann,man ekki eftir ağ hafa séğ hann sjálfur en sögurnar vá mağur.
Guggurnar veifuğu víst nærunum og hentu şeim ef şær komust um borğ.Şağ voru nokkrir skipsfélagar á şessum tima sem gerğu hann út
saman og höfğu varla viğ eftir góğa túra,şağ rann víst nokkuğ vel í gegn um hann.
Şağ var alltaf talağ um svakalega vinnslu í honum og átti víst enginn roğ í hann á şessum tíma.Şeir sögğu hann vera GTO orginal.
Ég skal ath. hvort şeir félagar eiga einhverjar myndir.
Ertu ağ tala um myndir af bílnum eğa guggunum????? :mrgreen:
Title: Re: 1970 GTO
Post by: 57Chevy on November 16, 2008, 17:36:59
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/camaro_70_73/1971_camaro_350.jpg)

Fallegur er hann, "72 árg. Mağur hefği ekkart á móti şví ağ eignast hann aftur ef hann er ekki farinn í pressuna.
Ég ók honum 40.000km eitt áriğ :shock: Allir aurar şağ áriğ fóru í bensín :spol:
Title: Re: 1970 GTO
Post by: jeepcj7 on November 16, 2008, 20:00:34
Gussi átt şú virkilega engar myndir af geitinni hans Vidda?
Title: Re: 1970 GTO
Post by: 57Chevy on November 16, 2008, 22:37:22
Gussi átt şú virkilega engar myndir af geitinni hans Vidda?

Engar şví miğur
Title: Re: 1970 GTO
Post by: Sigtryggur on November 16, 2008, 23:28:02
Held ağ şetta sé ekki GTO.Viğ félagarnir skoğuğum şennan bíl á umræddri sıningu og fannst eitt og annağ ekki stemma,t.d. var hann upphaflega stırisskiftur.

ok,  :-k skv. VIN# var şetta amk. GTO

2 = Pontiac
42 = GTO
37 = 2 door coupe
0 = 1970
B = Baltimore, MD
102082 = Production sequence no.
Ekki skal ég véfengja vin númeriğ.Okkur fanst hinsvegar svolítiğ skrıtiğ ağ hann væri meğ stıristúpu fyrir stırisskift en síğan gólfsiftur meğ stokk og stóla.Töldum á sínum tíma ağ şetta væri LeMans meğ GTO framenda en höfğum svosem ekkert meira fyrir okkur í şví.
Title: Re: 1970 GTO
Post by: 429Cobra on November 16, 2008, 23:59:48
Sælir félagar. :)

Şetta er ağ hluta rétt hjá Sigtrygg.

Ég talağ viğ şá sem ağ komu meğ bílinn á sıninguna og şeir sögğu mér ağ bíllinn hefği veriğ samsettur úr tveimur bílum.

Şeir töluğu líka um ağ şetta væri LeMans meğ GTO framenda. :!:
Şannig ağ şağ eru şær upplısingar sem ağ ég fékk á sınum tíma, en şeir skrifuğu GTO á upplısingaskjaliğ. #-o


Kv.
Hálfdán. :roll:
Title: Re: 1970 GTO
Post by: Gunnar M Ólafsson on November 17, 2008, 00:18:28
Şağ hafa kanski einhverjir getağ notağ dót úr şessum sem brann til ağ færa á LeMans og notağ áfram GTO skráninguna.

Ég man ekki şví miğur hvenær fólkiğ sagği ağ şessi bruni átti sér stağ, eğa hversu mikklar skemdir urğu á bílnum ağ öğru leyti en ağ şau álitu hann ónıtaná eftir.
Title: Re: 1970 GTO
Post by: 429Cobra on November 17, 2008, 00:28:23
Sælir félagar. :)

Sæll Gunnar.

Şegar ég fékk şennan bíl á sıningu sem ağ var 1984 eğa 1985, şá var hann orğinn töluvert sjúskağur ağ utan sem innan.
En okkur vantaği şá bíla á sıninguna svo ağ hann var tekinn ásamt einhverjum öğrum bílum şó svo ağ hann væri ekki fullkominn.

Á şessum tíma var şessi bíll stağsettur efst í Hraunbænum, şağ er í blokkunum şar.
Ég skal reyna ağ grafa upp meiri upplısingar frá şessari sıningu, ef ég şá şær á annağ borğ lengur. :-k

Kv.
Hálfdán. :roll:
Title: Re: 1970 GTO
Post by: Gunnar M Ólafsson on November 17, 2008, 00:52:34
Sæll Hálfdán.

Ég hef heyrt talağ um şennan gullsanserağa GTO á Akranesi sem á ağ vera şessi bíll. Vinnúmeriğ er GTO vin no sem hlítur ağ vera af ´70 GTO sem hingağ hefur komiğ.

Sá sem flutti inn dumbrauğa ´70 GTO áriğ 2005 sagği mér ağ hann hafi átt svartan ´70 GTO sem hann eiğilagği vélina í şegar hann var eitt sinn í spyrnu viğ einhvern á brautinni í gamla daga.

Held ağ şağ hafi veriğ í spyrnu viğ 1966 Hemi Charger

Hann heitir Jón og er ağ ég held  síğasti skráği eigandinn sem talin er upp í eigendaferlinum hér í upphafi şráğarinns

Ég veit ağ Akranes bíllinn skemdist mikiğ í árekstri einu sinni.

Vonandi vita eğa kunna einhverjir skıringar á şessu og geta upplıst okkur hina :D

PS. Şegar şú nefnir Hraunbæ, şá minnir mig endilega ağ fólkiğ  hafi búiğ şar sem átti hann şegar hann brann.
Title: Re: 1970 GTO
Post by: 57Chevy on November 17, 2008, 11:58:40
Gunnar şetta er ekki gullsanseraği bíllin sem lenti í árekstri, hann var "68.

Şessi "70 bíll sem hér er til umræğu tel ég ağ hafi veriğ ekta GTO.

Şegar Viğar á bílin var hann rauğur meğ svartan víniltopp, svartur ağ innan, og 400 vél og sjálfskiftur.
Title: Re: 1970 GTO
Post by: 57Chevy on November 17, 2008, 12:15:52
Gunnar şetta er ekki gullsanseraği bíllin sem lenti í árekstri, hann var "68.

Şessi "70 bíll sem hér er til umræğu tel ég ağ hafi veriğ ekta GTO.

Şegar Viğar á bílin var hann rauğur meğ svartan víniltopp, svartur ağ innan, og 400 vél og sjálfskiftur.
Talaği viğ Viğar og hann segir ağ bíllin hafi veriğ 455 ekki 400 eins og mig minti. :???:

Leit ağ mynd stendur yfir :wink:
Title: Re: 1970 GTO
Post by: Gunnar M Ólafsson on November 17, 2008, 12:41:29
Gunnar şetta er ekki gullsanseraği bíllin sem lenti í árekstri, hann var "68.

Şessi "70 bíll sem hér er til umræğu tel ég ağ hafi veriğ ekta GTO.

Şegar Viğar á bílin var hann rauğur meğ svartan víniltopp, svartur ağ innan, og 400 vél og sjálfskiftur.
Talaği viğ Viğar og hann segir ağ bíllin hafi veriğ 455 ekki 400 eins og mig minti. :???:

Leit ağ mynd stendur yfir :wink:

Sæll Gussi.
Spurğu Viğar út hvort bíllinn hafi veriğ gólf eğa stırisskiftur, eğa haft şannig stıristúbu.
Title: Re: 1970 GTO
Post by: Kiddi on November 17, 2008, 23:24:24
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/tempest_lemans_gto_68_72/1536.jpg)

(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/tempest_lemans_gto_68_72/1530.jpg)

(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/tempest_lemans_gto_68_72/1532.jpg)
Title: Re: 1970 GTO
Post by: 57Chevy on November 18, 2008, 13:47:07
Flottur Kiddi . Bíllinn var eins og á efstu myndinni şegar hann var hér á Skaga, şó myndin virğist vera tekin ca. "80 miğağ viğ ağ á bílnum er A 7659.
Title: Re: 1970 GTO
Post by: 65tempest on November 21, 2008, 11:02:43
Skoğiğ myndirnar vel. Allir sjá ağ şettağ er sami bílinn á şeim öllum.
Heimildir eru fyrir şví ağ şessi GTO var orginal meğ bekk og stırisskiftur, en şannig voru margir pantağir nıir. Stólarnir og miğjustokkurinn meğ skiftinum hafa líklega komiğ úr öğrum GTO eğa,Le Mans, og sagan um samsuğu úr tveim bílum varğ til. Şağ verğur ağ taka VIN-plötuna trúanlega. Óşekkt var ağ færa slíkt á milli bíla á şessum tíma, enda vissu menn varla hvağ şessi númer şíddu. :-({|=
Kv.
Rúdólf.
Title: Re: 1970 GTO
Post by: motors on November 22, 2012, 13:02:31
Var ağ spá hvort şağ væru til fleiri mydir af şessum :?: :)
Title: Re: 1970 GTO
Post by: motors on November 24, 2012, 20:47:22
Bróğir vinnufélaga míns átti şennan GTO 1982,hann var şá ağ hans sögn rauğur og ekki meğ snúningsmælirinn á húddinu,og hann stağfestir ağ hann hafi á şeim tíma veriğ meğ bekk og stırisskiptur og 455 vél. :)
Title: Re: 1970 GTO
Post by: motors on November 26, 2012, 09:38:25
Guğni átti hann 1978 ekki 1982.