Kvartmílan => Alls konar röfl => Topic started by: Andrés G on November 14, 2008, 22:58:43

Title: spurning...?
Post by: Andrés G on November 14, 2008, 22:58:43
hvað er það sem gerir bíl að bíl? :shock:
Title: Re: spurning...?
Post by: Moli on November 14, 2008, 23:00:29
nei hættu nú alveg!!!  #-o
Title: Re: spurning...?
Post by: Andrés G on November 14, 2008, 23:01:34
nei í alvöru...  ...ég hef stundum spáð í þessu :eek: :)
Title: Re: spurning...?
Post by: Racer on November 14, 2008, 23:03:20
fleiri en 2 hjól , vélknúið með heilsteypri yfirbyggingu?
Title: Re: spurning...?
Post by: Moli on November 14, 2008, 23:06:36
nei í alvöru...  ...ég hef stundum spáð í þessu :eek: :)

Það er ekkert skrýtið.... hefurðu pælt í undirskriftinni þinni? Ég hélt þú ættir Letta?  :mrgreen:

Quote from:
CHEVROLET- If you don't own one, you'll never understand.
Title: Re: spurning...?
Post by: Kimii on November 15, 2008, 00:48:23
hvað er það sem gerir bíl að bíl? :shock:

haha þú ert efni í ágætis heimsspeking :D
Title: Re: spurning...?
Post by: psm on November 15, 2008, 01:55:51
ég hefði haldið að kiimi gæti nú svarað þessu
Hvað fær þig til að kaupa þennan ógeðslega flotta letta sem þú ert með og koma uppá braut með hann?
fyrir svona mönnum og reyndar mér líka er bíll ekki bara bíll
Hvað fær Mola til þess að halda úti þessari frábæru síðu bílavefur?
Hvað fær Stjána Skjól,Þórð Tómasar,Leif OG ALLA ÞESSA GÓÐU KALLA TIL ÞESS AÐ GERA ÞETTA???
Bíll er ekki bara bíll
púnktur
Title: Re: spurning...?
Post by: Stefán Már Jóhannsson on November 15, 2008, 02:13:04
Hvað er það sem gerir bíl að bíl er spurt..

Svarið er chevy í húddið, þá er það komið.


Neinei, alltof djúp spurning fyrir mig..
Title: Re: spurning...?
Post by: Camaro-Girl on November 15, 2008, 12:15:08
ég hefði haldið að kiimi gæti nú svarað þessu
Hvað fær þig til að kaupa þennan ógeðslega flotta letta sem þú ert með og koma uppá braut með hann?
fyrir svona mönnum og reyndar mér líka er bíll ekki bara bíll
Hvað fær Mola til þess að halda úti þessari frábæru síðu bílavefur?
Hvað fær Stjána Skjól,Þórð Tómasar,Leif OG ALLA ÞESSA GÓÐU KALLA TIL ÞESS AÐ GERA ÞETTA???
Bíll er ekki bara bíll
púnktur

Jú ford er bara bíll en ef við tölum um chevrolet þá erum við að tala um eitthvað sem er meira en bíll  :smt057
Title: Re: spurning...?
Post by: Kristján Ingvars on November 15, 2008, 15:33:09
Sammála því  #-o
Title: Re: spurning...?
Post by: johann sæmundsson on November 15, 2008, 21:31:51
Læðan hans 'Olafs Ragnars, er bíll í hans huga.
Title: Re: spurning...?
Post by: Shafiroff on November 15, 2008, 22:21:45
sælir félagar.elsku JÓI minn það er ekki á þig logið það er nefnilega þannig að þú ert einn af þessum ómissandi mönnum sem sjá alltaf annan vinkil á hlutunum þannig er það nú.kv AUÐUNN HERLUFSEN.