Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: camaroz28 on November 14, 2008, 16:12:49

Title: LT1 vs LS1
Post by: camaroz28 on November 14, 2008, 16:12:49
er að byrja á að gera eina gamla rwd mözdu upp langaði að setja ls1 í hana en hún er svo dýr
þannig er mikill munur á lt1 og ls1 þá líka með þyngd vill hafa þetta sem léttast
bíllin vegur 810 kg með 1300 vél en það er kominn 2000 vél núna í hann senilega e-h smá þyngri núna

þannig spurningin er hvað er ls1 þung og lt1?


og svona til gamans þá er þetta bíllinn glittir smá í hann þetta er mazda 818 eða rx-3 í usa '74 árgerð

(http://img227.imageshack.us/img227/9657/1002642158xg2.jpg)
Title: Re: LT1 vs LS1
Post by: gulligu on November 14, 2008, 18:12:27
Settu það frekar í grindina  8-)
Title: Re: LT1 vs LS1
Post by: camaroz28 on November 14, 2008, 18:18:23
hehe ég er búinn að selja hana.......
Title: Re: LT1 vs LS1
Post by: keb on November 14, 2008, 20:04:58
ég tæki alltaf LS1 fram yfir LT1, mun skemmtilegri mótor í alla staði og skemmir ekki fyrir að hann er léttari.
Title: Re: LT1 vs LS1
Post by: camaroz28 on November 14, 2008, 20:32:57
já ok
en ég veit um eina 4.6 úr mustang 260 hö með kassa úr nýlegum bíl, ætli það sé vit í því, hún er nú ekkert svo dýr,er síðan ekki bara hægt að setja blásara á hana eða er það mikið vesen 8-[
síðan er þetta náturulega svo léttur bíll sem ég er með að þetta er kanski nóg :D
nei held að það sé aldrey nóg vill maður ekki alltaf meira :lol:

það væri líka gaman að sjá hvað hún vigtar :)
Title: Re: LT1 vs LS1
Post by: keb on November 14, 2008, 21:10:09
jú jú 4.6 ætti alveg að virka líka
samt eru 260 hp á móti 305hp(camaro, trans am, gto)  eða 345hp (úr corvette) ekki ýkja mikið miðað við óbreyttar vélar.

ég held að þú verðir að leggjast vel yfir þetta áður en þú fjárfestir í mótor svo að þú þurfir ekki að tví eða þrívinna þetta
Title: Re: LT1 vs LS1
Post by: Kristján Skjóldal on November 14, 2008, 23:08:10
ég held að þú eigir bara að nota þessa Mözdu eins og hún er :!: bara töff bill =D> græja frekar bara bínu í hana ef þú villt endilega fá meiri kraft :-#
Title: Re: LT1 vs LS1
Post by: Brynjar Nova on November 15, 2008, 00:15:26
er að byrja á að gera eina gamla rwd mözdu upp langaði að setja ls1 í hana en hún er svo dýr
þannig er mikill munur á lt1 og ls1 þá líka með þyngd vill hafa þetta sem léttast
bíllin vegur 810 kg með 1300 vél en það er kominn 2000 vél núna í hann senilega e-h smá þyngri núna

þannig spurningin er hvað er ls1 þung og lt1?


og svona til gamans þá er þetta bíllinn glittir smá í hann þetta er mazda 818 eða rx-3 í usa '74 árgerð

(http://img227.imageshack.us/img227/9657/1002642158xg2.jpg)


hvað kostar þessi mazda :-" :mrgreen:
Title: Re: LT1 vs LS1
Post by: Heddportun on November 15, 2008, 01:28:57
LT1 hefur meira tq niðri en LS1 meira afl uppi ef þú ert að pæla í þannig mun en þyngdarmunurinn er um 100pund minnir mig en ekki sami rass svo þú getur ekki notað th350/400 aftan á þær(ls1) nema með adapter ofl nema að smíða sjálfur

LT1 eða LS1 eru báðar nokkuð dýrar,Best er að fá sbc ef þú vilt ekki setja mikinn pening í þetta
Title: Re: LT1 vs LS1
Post by: psm on November 15, 2008, 02:15:46
Þessi bíll ber ekki einhverja alvöru sbc...
Þú þarft að styrkja hann mikið ef þú vilt að svo verði
Grindin er of veik ef þú vilt gera eitthvað af viti þá færðu þér bara bínu og málið er dautt
Title: Re: LT1 vs LS1
Post by: Belair on November 15, 2008, 08:47:51
her er ein Ls1
(http://www.diamondmotorsport.com/IMGP0266.JPG)
(http://www.diamondmotorsport.com/IMGP0268.JPG)
http://www.tremek.com/forum/car-pictures/3359-ls1-mazda-miata.html


önnur

(http://i52.photobucket.com/albums/g32/60dash1/Clean014.jpg)
(http://i52.photobucket.com/albums/g32/60dash1/Clean010.jpg)

http://zilvia.net/f/cars-sale/193788-1994-mazda-miata-ls1-t56-swap-sale.html

ls1 er lika set í RX7
Title: Re: LT1 vs LS1
Post by: Belair on November 15, 2008, 09:49:27
(http://memimage.cardomain.com/member_images/1/web/397000-397999/397869_45.jpg)
(http://memimage.cardomain.com/member_images/1/web/397000-397999/397869_26_full.jpg)

http://www.cardomain.com/ride/397869

(http://i21.ebayimg.com/01/i/001/12/3e/79df_1.JPG?set_id=800005007)
https://cars2.ebay.com.au/MAZDA-RX-V-SUPERCHARGED_W0QQcmdZViewItemQQitemZ270284334274

 :-k 302
(http://i9.ebayimg.com/02/i/001/1b/4e/82ae_1.JPG)
(http://i11.ebayimg.com/07/i/001/1b/4e/8101_1.JPG)

http://cgi.ebay.com.au/929%2FRX4-MAZDA-302-windsor-c4--V8.-rx2-capella-rx3-808.-_W0QQitemZ330285661947QQcmdZViewItemQQimsxZ20081111?IMSfp=TL081111128001r16979

Title: Re: LT1 vs LS1
Post by: Firehawk on November 15, 2008, 11:22:43
ég held að þú eigir bara að nota þessa Mözdu eins og hún er :!: bara töff bill =D> græja frekar bara bínu í hana ef þú villt endilega fá meiri kraft :-#

Algjörlega sammála Stjána. Ef þú ætlar að fara að gera race græju þá væri gáfulegra að nota eitthvað annað. Það er ekki það mikið eftir af þessum bílum.

Ef þú varst bara að spá í að gera þetta að skemmtilegu aksturstæki væri örugglega betra að setja í hann vél og kassa úr nýlegri RX7. Létt og lítil vél og ekki eins brútal aðgerð.

-j
Title: Re: LT1 vs LS1
Post by: camaroz28 on November 15, 2008, 11:38:12
ég held að þú eigir bara að nota þessa Mözdu eins og hún er :!: bara töff bill =D> græja frekar bara bínu í hana ef þú villt endilega fá meiri kraft :-#

Algjörlega sammála Stjána. Ef þú ætlar að fara að gera race græju þá væri gáfulegra að nota eitthvað annað. Það er ekki það mikið eftir af þessum bílum.

Ef þú varst bara að spá í að gera þetta að skemmtilegu aksturstæki væri örugglega betra að setja í hann vél og kassa úr nýlegri RX7. Létt og lítil vél og ekki eins brútal aðgerð.

-j



já ég ætlaði að kaupa kram úr rx7 en komst af þvi að vélinn var ónýt eins og flest allar wankel mótorar :eek:
ég vill helst fara í áreiðanlegan mótor og það er mjög vinsælt úti að setja ls1 í rx7 þannig ahverju ekki að prófa að setja í rx3 :wink:

en ég fer náturulega ekki í þessar aðgerðir nema hún passar í ;)

síðann er ég búinn að vera svona að skoða það að setja bínu á þessa vél sem er í en v8 heillar mig samt meira :)
Title: Re: LT1 vs LS1
Post by: Belair on November 15, 2008, 11:42:45
og þar sem 302 ford og sbc 350 1gen hafa verið set i þá ætti sbc 350 3gen (aka LS1) að passa
Title: Re: LT1 vs LS1
Post by: Kristján Skjóldal on November 15, 2008, 12:28:15
við skulum nú álveg átta okkur á því að það passar eingin v8 vél í þennan bíl :!: en það er af sjálfsögðu hægt að gera allt :wink: en ég mundi ekki gera það ef ég væri þú [-X því að þessar Mözdur eru flest allar að farnar undir græna og á hún eftir að verða þér og öðrum verðmæt  \:D/og svo er bara nó til af bílum sem hægt er að fara í svona æfingar með :D td bmw
Title: Re: LT1 vs LS1
Post by: sigurjon h on November 15, 2008, 14:30:40
varðandi að setja v8 í svona bíl tel ég alveg raunhæft verkefni .fyrir nokkrum árum átti ég mözdu rx4 sem er ameríku típa af 929 sá bíll er orginal framleiddur með venkel
og í þeim bíl var ég með 327 chevy og á einhverjum tímapúnti var líka 350 vél í honum
til að koma svona vél fyrir er mikil vinna .
til að koma henni fyrir þarf að lækka vélar bitann um minst 2 tommur og og breita skírisbúnaði og láta sérsmíða vatnskassa
og skipta um hásungu orginal drifið þolir ekki þetta afl .þessi aðgerð er  mjög ódýr og ég myndi frekar hugsa um 4cyl turbo eða venkel
vegna þess að aðal vanda málið er skráningarstofan með að fá bílinn skráðann með meiri þingd að framan en bílinn er skráður í heildarþingd

kveðja sigurjón h

ps ekki eiðileggja eina svona bilinn sem er eftir
Title: Re: LT1 vs LS1
Post by: Damage on November 15, 2008, 14:32:20
litla bróður mínum var gefið svona bíll fyrir 3 árum eigum enn eftir að sækja hann
nákvæmlega eins og þessi nema hvítur
(http://faimg1.forum-auto.com/mesimages/151927/MazdaRX3.jpg)
Title: Re: LT1 vs LS1
Post by: smarisig on November 17, 2008, 14:56:12
Algerlega sammála Kristjáni Skjóldal. „Helgispjöll“ að vera setja svona vél í bíl sem annars er orðinn sjaldgæfur og vandfundinn. Mæli með að skoða heimasíður í Ástralíu og New Zealand tengdar bílum í eldri RX flóruinni. Þar er þetta Legend. Þeir nota töluvert Nissan Turbo vélar og aðrar JAPANSKAR vélar sem henta mun betur í þessa eðalvagna. Ég kom einu sinni til þín og skoðaði þennan bíl, er bara ekki nógu mikil nostalgía fyrir mig þar sem ég er að leita af RX4 eða 929 HT 1973-1978..
Title: Re: LT1 vs LS1
Post by: Geir-H on November 17, 2008, 15:19:13
Rólegur á helgispjöllum, það er bara verið að gera þetta betra,
Title: Re: LT1 vs LS1
Post by: Jói ÖK on November 17, 2008, 16:29:08
Wankel í þetta 8-)
Title: Re: LT1 vs LS1
Post by: XIXI on November 17, 2008, 23:14:50
setja Wankel í þetta sem er eitthvað stórkistlegasta sem mannskepnan hefur smíðað \:D/ :) 8-)
Title: Re: LT1 vs LS1
Post by: Geir-H on November 18, 2008, 13:20:30
Til hvers að notast við þetta wankel rusl þegar að LS1 t.d er svipað þungur og miklu áreiðanlegri
Title: Re: LT1 vs LS1
Post by: camaroz28 on November 18, 2008, 17:19:54
Til hvers að notast við þetta wankel rusl þegar að LS1 t.d er svipað þungur og miklu áreiðanlegri

nákvæmlega :wink:

en ég ætla samt að skoða hvað þarf að gera við bílinn til að setja v8 ofaní vill helst ekki skera hann allann í sundur :???:

og síðan með það að setja turbo á vélina sem er núna að þetta er 82 hö blöndungs vél sem hljómar ekkert spennandi :mad: og jú turbo kostar líka :wink:
Title: Re: LT1 vs LS1
Post by: smarisig on November 22, 2008, 03:40:41
Það er náttúrulega hvers eiganda mál hverju sinni hvað menn gera við bílana sína. Ég myndi kjósa að nota bara vélina sem er í bílnum og gera hann flottan í útliti, innan sem utan. Það er svo mikið til af allskonar ofurbílum.. en lítið af bara venulegum 818 bílum. Er mikið fyrir V8 bíla, sérlega Corvette en trúi bara að annað geti eins verið merkilegt [-X.

http://japanesenostalgiccar.com
http://japanesenostalgiccar.com/article.cgi?section=profiles&article=mazdarx-4
Title: Re: LT1 vs LS1
Post by: íbbiM on November 22, 2008, 12:25:45
jú jú 4.6 ætti alveg að virka líka
samt eru 260 hp á móti 305hp(camaro, trans am, gto)  eða 345hp (úr corvette) ekki ýkja mikið miðað við óbreyttar vélar.

ég held að þú verðir að leggjast vel yfir þetta áður en þú fjárfestir í mótor svo að þú þurfir ekki að tví eða þrívinna þetta

það er engin hestaflamunur á ls1 úr vettu eða fbody,annar er með electriv TB og hinn ekki, sama hestafla tala, camaroinn mælist nú yfirleitt meira út í hjól, týpískt GM skráningarugl
Title: Re: LT1 vs LS1
Post by: Ingi Hrólfs on November 22, 2008, 15:44:32
Ég ætla að taka undir með Smára Sig. Bara taka þennan bíl og nostra við hann að utan sem innan og gera flottann og láta allar V-8 pælingar eiga sig hvað svona bíl varðar.
Ég man eftir Cortina, c.a. 76 árg, á Seyðisfirði fyrir mörgum árum og hún hafð verið sprautuð svört, filmur í rúður og sett á flottar crome felgur, eitthvað hafði verið átt við hana að innan líka. Mig minnir að Siggi Mikka hafi átt hlut að máli í þessu verkefni en sá maður var þekktur Pontiac aðdáandi og átti marga flotta bíla. Blessuð sé minnig hans. Hann vildi meina að svona bílar væru jafn gildir í að gera flotta eins og amerísku bílana og kosturinn væri sá að 4 cyl vélin væri ódyrari í rekstri og hægt að rúnta meira. Ég hef sennilega séð Sigga á þessari Cortina fljótlega upp úr 1980.
Það var líka svona Mazda 818 hérna á Héraðinu, c.a 86 gæti verið, sem var vel spræk en vélaskiptin sem höfðu verið framkvæmd í þeim bíl voru einfaldlega þau að hann var kominn með 2000 cc mótor. Það mætti allt eins gera eitthvað svona ef menn eru vilja endilega bæta aflið án þess að þurfa að skera bílinn í gúllas. Ef 2000- 2000+cc swap er ekki nóg hvað þá með að bæta við einni bínu ? :-k Fis léttur bíll og nægt afl til þess að vekja eftirtekt  8-)
Túrbína kostar kannski einhvern pening en hún þyrfti ekki að koma stax og það kostar líka að koma V-8 fyrir í svona bíl ef bíllinn á að þola dæmið.
En sama hvað þú gerir, gangi þér vel með þennan bíl.

K.v.
Ingi Hrólfs