Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Anton Ólafsson on November 12, 2008, 00:22:03

Title: Camaro Z28 X683
Post by: Anton Ólafsson on November 12, 2008, 00:22:03
Sælir ansi oft eru menn að rugla saman myndum af Camaro-num sem er hér í öðrum þræði við þennan X683.
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/camaro_74_81/normal_camaro_pabbi_2m.jpg)

En þetta er þá væntalega gömul mynd af honum.
(http://farm4.static.flickr.com/3176/3016995179_0a3ea71087.jpg)
Title: Re: Camaro Z28 X683
Post by: Moli on November 12, 2008, 00:28:04
...og svona er hann í dag, myndin er tekinn í Júlí sl.

Title: Re: Camaro Z28 X683
Post by: Cougar on November 12, 2008, 10:37:30
Ég ætti nú að eiga nokkrar myndir af þessum, best að fara að grafa, ýmislegt búið að gerast á þessum :o) some good times  :D
Title: Re: Camaro Z28 X683
Post by: Lindemann on November 12, 2008, 23:50:35
ætli þetta sé ekki sami bíll og var í næsta húsi við mig þegar ég bjó á akureyri, ca. '95-'97

það var allavega svona bíll, finnst þessi mjög líklegur....hann allavega vakti áhuga minn á camaro.