Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: gmc_cool on November 09, 2008, 22:58:30

Title: Toyota land cruiser 40
Post by: gmc_cool on November 09, 2008, 22:58:30
Sælir, nú er ég að leita mér að "draumabílnum"  það er toyota land cruiser 40 hugsa 1960-1984 módel

Veit ekki hvort þetta sé í rétta dálknum

Veit einhver hér inni hvort svona bíll sé einhversstaðar falur
Title: Re: Toyota land cruiser 40
Post by: kerúlfur on November 09, 2008, 23:04:41
það var svona bill á egilsstöðum sem var alveg orginal og 2 uppí sveit sem eitthvað búið að breita 38 tommur og læti
Title: Re: Toyota land cruiser 40
Post by: Damage on November 11, 2008, 00:01:56
þeir eru fáir eftir, og ennþá færri falir, flestir farnir í burtu af ryði, einn nánast ónýtur til sölu á seltjarnarnesi, heyrði af einum vel ryðguðum í Biskupstungum, fleirri veit ég ekki um til sölu