Kvartmílan => Alls konar röfl => Topic started by: bluetrash on November 08, 2008, 18:37:46
-
Ég er að velta fyrir mér veit einhver hvar er hægt að nálgast GAMLA breytta Vana.. Þá Chevy, GMC, eða Dodge.. þá er ég að tala um sem eru eldri en 84 árgerð... ég er búinn að vera að skoða svoldið á netinu en bara finn ekkert.. er einhver sérstök síða til að leita sér að svona eða? Þá meina ég sér síða fyrir húsbílaeigendur..
-
husbill.is
-
ég á einn 78 chevy sportsvan, vélar og skiptingarlausan með hjartagluggum og plussinréttingu sem þú getur fengið fyrir lítið :wink: sendu mér P.M ef þú hefur áhuga