Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Ýmislegt Til Sölu/Óskast => Topic started by: cyberspike on November 06, 2008, 21:28:15

Title: Hornsófi m/ 2 innbygðum hægindarstólum til sölu
Post by: cyberspike on November 06, 2008, 21:28:15
Ég er með flottan horn sófa til sölu úr ljósu míkrófíber áklæði til sölu, svo óheppilega vill til að þegar það var verið að taka utan af honum þá skar ég óvart í eina af bakpullunm ](*,) og það er 5 cm gat það á(get látið sauma í það).
Sófin kostar 159.900 nýr og hann er alveg ónotaður.

Verðhugmynd er svona 120.000 íslenskar krónur.

(http://i9.photobucket.com/albums/a75/Zero-boy/IMG_0059.jpg?t=1226005338)
mynd úr rúmfatalagersbæklingnum(á ekki betri mynd af honum því hann er enn hálf innpakkaður)
Áhugasamir hafi samband í síma 6989101 eða pm