Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Kimii on November 05, 2008, 13:45:25

Title: FUNDUR Í KVÖLD
Post by: Kimii on November 05, 2008, 13:45:25
fjölmennum á félagsfund í kvöld :D heitt á könnuni í yndislegu upphituðu húsnæði. endilega mættu og röflaðu í mönnum.
Title: Re: FUNDUR Í KVÖLD
Post by: kallispeed on November 05, 2008, 17:22:13
klukkan hva ?
Title: Re: FUNDUR Í KVÖLD
Post by: Gilson on November 05, 2008, 17:27:04
klukkan 8
Title: Re: FUNDUR Í KVÖLD
Post by: Racer on November 05, 2008, 17:29:19
þeir sem vilja lemja mig með lyklaborði eru endilega beðnir að mæta  :mrgreen:

auðvita mætir maður eins og hér áður fyrr.
Title: Re: FUNDUR Í KVÖLD
Post by: Kimii on November 05, 2008, 17:32:22
þeir sem vilja lemja mig með lyklaborði eru endilega beðnir að mæta  :mrgreen:

auðvita mætir maður eins og hér áður fyrr.

þá mæti ég pottþétt :D á ég að koma með mitt eigið lyklaborð?
Title: Re: FUNDUR Í KVÖLD
Post by: Racer on November 05, 2008, 18:07:25
fyrst það ert þú þá máttu koma með mannsæmandi 350 sbc sett af heddum í lagi og lemja mig með þeim meðan ég fæ að halda þeim eftir barsmíðarnar  :-#

hehe þá er bara að vona að maður kemst sjálfviljugur með þau í burtu  :mrgreen:
Title: Re: FUNDUR Í KVÖLD
Post by: Valli Djöfull on November 06, 2008, 11:58:28
þeir sem vilja lemja mig með lyklaborði eru endilega beðnir að mæta  :mrgreen:

auðvita mætir maður eins og hér áður fyrr.

þá mæti ég pottþétt :D á ég að koma með mitt eigið lyklaborð?
Þetta gæti hentað vel.. :lol:

(http://www.ubergizmo.com/photos/2006/11/metal-keyboard.jpg)
Title: Re: FUNDUR Í KVÖLD
Post by: Racer on November 06, 2008, 12:46:48
þeir klúruðu þessu :D

það var ekki komið með neitt hedd og ég var aðeins of seinn svo ég fékk símtal og auðvita ákvað maður uppá djókið að koma inn með felgulykill en þetta var samt helvíti sniðugt að campa hurðina svona =D>

hehe gaman af svona og furðulegt að færri nýttu sér þetta einstaka tækifæri