Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Damage on November 04, 2008, 17:11:24
-
jæja, ég er að leita af svörtum 2 door bonneville sem pabbi átti
árgerð er í kringum 1966, og var með 400 small block, eða allavegana í minninu á pabba
einhver sem á mynd af þessu, hlýtur að vera enn á lífi
-
á enginn mynd af þessu :(
pabbi keypti þennan bíl af Bílabúð Benna