Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Belair on November 03, 2008, 22:09:40
-
Jæja vantar smá hjálp Hann Alli bróðir keypti þennan Dart í Ferbruar 2007 og seldi strax aftur , en núna er hann í uppgerð,en vandinn er sá að þeir hjá US finna ekkert um hann ,þessi Dart Swinger var á seffoss
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/dart/caf76c26.jpg)
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/dart/bee1494b.jpg)
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/dart/fe7aff15.jpg)
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/dart/9f7f1c69.jpg)
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/dart/075d9ec8.jpg)
-
smá update
vandinn er sja að billinn var liktleg afskárður fyrir PC :D svo nú reynir á minni manna
-
það er bara lesa verksmiðjunúmer og þá er ekkert mál að finna hann
-
virðist ekki finnast með vin
-
virðist ekki finnast með vin
Vin númerið er LL23COR282758
-
Ég keypti þennan bíl, líklega 2001, af Hinrik Thorarensen og félögum. Hann hafði veriið inní skemmu hjá þeim uppá Esjumel en verið settur út og lenti í þessum líka sandstormi svo allar hliðarrúður voru brotnar og öll hliðin svona sandblásin. Þetta var heillegur bíll, fór í gang og keyrði en grindarfestingarnar fyrir fjaðrastangirnar voru alveg búnar svo hann lá alveg niðri að framan.
Hann stóð hjá mér uppá Bæjarflöt þangað til einhver frá Selfossi sem rakst á hann þar vildi kaupa hann. 'eg var þá með græna GTSinn í vinnslu svo ég lét þennan.
-
virðist ekki finnast með vin
Vin númerið er LL23COR282758
Ertu alveg pottþéttur?
Ég fletti upp öllum bílunum sem voru með "LL23COR" sem fyrstu stafi í VIN# en fékk ekki þetta númer upp.
Fékk hinsvegar þessi VIN#
-
virðist ekki finnast með vin
Vin númerið er LL23COR282758
Ertu alveg pottþéttur?
Ég fletti upp öllum bílunum sem voru með "LL23COR" sem fyrstu stafi í VIN# en fékk ekki þetta númer upp.
Fékk hinsvegar þessi VIN#
Já þettað er númerið sem er stansað í mælaborðið, er svo með mælaborð úr öðrum bíl sem var rifinn og er slatti af dóti með þessum græna
VIN: LII23CIR211941 II gæti verið H
-
virðist ekki finnast með vin
Vin númerið er LL23COR282758
Ertu alveg pottþéttur?
Ég fletti upp öllum bílunum sem voru með "LL23COR" sem fyrstu stafi í VIN# en fékk ekki þetta númer upp.
Fékk hinsvegar þessi VIN#
Já þettað er númerið sem er stansað í mælaborðið, er svo með mælaborð úr öðrum bíl sem var rifinn og er slatti af dóti með þessum græna
VIN: LII23CIR211941 II gæti verið H
ok, getur líka allt eins verið að þetta VIN# (LL23COR282758) sé öðruvísi skráð í gögnum Umferðarstofu, gæti vantað í það stafi eða annað. T.d. er 6 stafurinn O en á að vera 0, stendur fyrir árgerð 1970.
En þetta, LII23CIR211941, finnst líklegast að það ætti að vera LL23C1R211941, það stendur fyrir '71 Dart Swinger.
Það er ekki til neitt VIN# hjá Chrysler sem byrjar á LII eða LH.
-
virðist ekki finnast með vin
Vin númerið er LL23COR282758
Ertu alveg pottþéttur?
Ég fletti upp öllum bílunum sem voru með "LL23COR" sem fyrstu stafi í VIN# en fékk ekki þetta númer upp.
Fékk hinsvegar þessi VIN#
Já þettað er númerið sem er stansað í mælaborðið, er svo með mælaborð úr öðrum bíl sem var rifinn og er slatti af dóti með þessum græna
VIN: LII23CIR211941 II gæti verið H
ok, getur líka allt eins verið að þetta VIN# (LL23COR282758) sé öðruvísi skráð í gögnum Umferðarstofu, gæti vantað í það stafi eða annað. T.d. er 6 stafurinn O en á að vera 0, stendur fyrir árgerð 1970.
En þetta, LII23CIR211941, finnst líklegast að það ætti að vera LL23C1R211941, það stendur fyrir '71 Dart Swinger.
Það er ekki til neitt VIN# hjá Chrysler sem byrjar á LII eða LH.
ok takk fyrir þettað, veit ekki alveg hvað maður á að gera í sambandi við þann græna, það er nú skemmtilegra að hafa skráninguna ca á hreinu áður en það er farið að eyða peningum í hann.
-
Skráningaspjaldið er venjulega hnoðað á mælaborðið alveg við framrúðuna.
Ef það vantar þá er örugglega hægt að fá aðra plötu af bíl sem hefur verið rifinn.
GTSinn minn gamli er td með tvö spjöld en það var aldrei neitt vandamál í skoðun.
-
Prufið Ö-962
-
Prufið Ö-962
Ö-962 var síðast á '88 Pajero sem var afskráður 2005.