Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Bjarni Ben on October 31, 2008, 00:07:31

Title: Er að leita að Orginal subaru GT kit
Post by: Bjarni Ben on October 31, 2008, 00:07:31
Var að spá í að fríkka pínu uppá '98 súbarú sem ég á, og veit að það eru ansi margir Gt bílarnir sem eru búnir að setja ægilega mikið af einhverju fíneríi á bílana sína og látið orginal dótið fjúka í staðinn...

Einhver sem hefur hugmynd hvar maður gæti nálgast svona kit? trúi því varla að þessu sé bara hent
Mest væri gaman ef einhver vissi um orginal turbo stuðara lika svona uppá grín, en þetta má ekki kosta mikið svosem.

Endilega ef einhver hefur hugmynd, ég er til í að skoða allt
Title: Re: Er að leita að Orginal subaru GT kit
Post by: Belair on October 31, 2008, 00:21:16
eg man aldrei hvað þessi partasala heitir , en hann rifur mikið ef ekki bara subaru , en miða við götukort heitir hun  Japanskar vélar ehf og er á Dalshrauni 26 Hafnarfirði , hann gæti átt það sem þú þart
Title: Re: Er að leita að Orginal subaru GT kit
Post by: Kimii on October 31, 2008, 11:39:20
prófaðu partasolur.is í hafnafirði