Kvartmílan => Alls konar röfl => Topic started by: maxel on October 30, 2008, 01:22:15

Title: Hverjir taka upp drif?
Post by: maxel on October 30, 2008, 01:22:15
Sælir, mig langar að vita hverjir taka upp drif?
Ég er með LSD, 2stk kúplingsdiskar en mig langar að bæta skipta þeim út og setja í staðinn 4stk fyrir meiri læsingu.
Það hvín einnig í drifinu.
Eru einhverjir hér á landi að taka svona að sér fyrir sanngjarnan pening?
Title: Re: Hverjir taka upp drif?
Post by: ICE28 on November 20, 2008, 18:56:15
Jeppasmiðjan ljónsstöðum t.d