Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: SupraTT on October 28, 2008, 22:53:11

Title: SW / Boost Logic Supra 241.8mph @ Texas Mile // Nýtt Standing mile met
Post by: SupraTT on October 28, 2008, 22:53:11


SW / Boost Logic Supran setti nýtt met í standing mile um helgina.   Fyrsta ferð 234.5mph / 377kmh hitting the rev limiter

Í næsta ferð hækkuðu þeir rev limiterinn og skelltu öðrum dekkjum og felgum undir 241.863mph // 389 kmh   @ 36.5 psi // no nitrous
Hann fór með bílinn í 9500rpm í 5 gír   / notaði ekki 6 gír

og svona sem viðmiðun þá nær Bugatti Veyron 204mph á sama kafla


hérna er Setupið

BL 3.4 ltr stroker
BL Race head
GT55-91 Turbo
Stock 6-speed Gearbox
Stock Axles
Stock rearend / TRD LSD


Video Inside view
http://www.youtube.com/watch?v=PUyf3g5AkI0&fmt=18 (http://www.youtube.com/watch?v=PUyf3g5AkI0&fmt=18)


Video Outside View
http://videos.streetfire.net/video/Boost-Logic-SW-Is-The-Car_194591.htm (http://videos.streetfire.net/video/Boost-Logic-SW-Is-The-Car_194591.htm)




Myndir frá Texas Mile

(http://i236.photobucket.com/albums/ff193/DaemonTool/SW1z3p20h.jpg)
(http://i236.photobucket.com/albums/ff193/DaemonTool/origytr.jpg?t=1225234253)
(http://i236.photobucket.com/albums/ff193/DaemonTool/swDSCN0466.jpg?t=1225234303)
(http://www.fototime.com/EACF8EA50E833EE/standard.jpg)
(http://www.fototime.com/3C153A9767EB6B4/standard.jpg)
(http://i236.photobucket.com/albums/ff193/DaemonTool/orig35.jpg?t=1225234236)
Title: Re: SW / Boost Logic Supra 241.8mph @ Texas Mile // Nýtt Standing mile met
Post by: dodge74 on October 28, 2008, 23:13:58
ja góðan daginn  og kanski bara góða kveldið bara lika
Title: Re: SW / Boost Logic Supra 241.8mph @ Texas Mile // Nýtt Standing mile met
Post by: Kimii on October 29, 2008, 16:36:09
:???: á heilli mílu ? I fail to see the big news  :???:
Mike Moran fór 6.13 @ 244mph á einum fjórða úr mílu í morgun...það er eitthvað til að tala um. 8-)

það er KEPPNIS
Title: Re: SW / Boost Logic Supra 241.8mph @ Texas Mile // Nýtt Standing mile met
Post by: Daníel Hinriksson on October 29, 2008, 20:16:42
:???: á heilli mílu ? I fail to see the big news  :???:
Mike Moran fór 6.13 @ 244mph á einum fjórða úr mílu í morgun...það er eitthvað til að tala um. 8-)

Er ekki Mike á Pro Stock ?

Þarna er verið að tala um met á götubíl þannig að það er allveg suddavirkni í þessari Supru!!!

Þú ert greinilega ekkert að læknast af Supruveikinni Raggi??  :lol:
Title: Re: SW / Boost Logic Supra 241.8mph @ Texas Mile // Nýtt Standing mile met
Post by: SupraTT on October 29, 2008, 21:38:23
:???: á heilli mílu ? I fail to see the big news  :???:
Mike Moran fór 6.13 @ 244mph á einum fjórða úr mílu í morgun...það er eitthvað til að tala um. 8-)

það var nefnilega götubíll er það ekki ? gæti alveg eins miðað jet powered bíl við Mike Moran´s bíl ef þú ætlar að miða Mike´s bíl við þessa Supru.  Ég meina Sammy Miller hefur farið á 3.58@386mph á einum fjórða úr mílu

eisnsog þú sérð á myndunum þá er þetta nánast stock body Supra og hún er um 3200+lbs enþá með AC, Powersteering, ABS
og einsog ég sagði fyrst,  Alveg Orginal gírkassa,  orginal Öxla, IRS / orginal rearend / TRD LSD. Og já líka orginal blokk(ekki stock innvols) 


:???: á heilli mílu ? I fail to see the big news  :???:
Mike Moran fór 6.13 @ 244mph á einum fjórða úr mílu í morgun...það er eitthvað til að tala um. 8-)

Er ekki Mike á Pro Stock ?

Þarna er verið að tala um met á götubíl þannig að það er allveg suddavirkni í þessari Supru!!!

Þú ert greinilega ekkert að læknast af Supruveikinni Raggi??  :lol:

haha ég held að það gerist seint.
 
Svo var nú Titan Scion að setja nýtt national met í xtreme 10.5 // 4.101@175mph í 1/8 úr mílu
með 2JZ-GTE Vél 186 ci   ,  keppa á móti bílum með allt uppí 830 ci
Title: Re: SW / Boost Logic Supra 241.8mph @ Texas Mile // Nýtt Standing mile met
Post by: SupraTT on October 29, 2008, 23:34:11
Á kvartmílubraut með þetta fjós,240 mph á mílu pfff  :-({|= segir mér ekki rassgat,þetta er kvartmíluspjall. =;


8.47@176mph      // besti 1/8 mile tími 5.54@141mph

Video
http://www.youtube.com/watch?v=TJBRZeKnCd8 (http://www.youtube.com/watch?v=TJBRZeKnCd8)
Title: Re: SW / Boost Logic Supra 241.8mph @ Texas Mile // Nýtt Standing mile met
Post by: Daníel Már on October 30, 2008, 17:10:14
þetta verður nú að kallast impresive
Title: Re: SW / Boost Logic Supra 241.8mph @ Texas Mile // Nýtt Standing mile met
Post by: íbbiM on October 31, 2008, 19:36:17
ég er búinn að reyna horfa á hraðann og allt það, en bara japanskt, og turbo :???:
Title: Re: SW / Boost Logic Supra 241.8mph @ Texas Mile // Nýtt Standing mile met
Post by: SupraTT on October 31, 2008, 23:56:09
ég er búinn að reyna horfa á hraðann og allt það, en bara japanskt, og turbo :???:

og er eitthvað að því  ?  þessi litla vél og nánast  stock body virðist alveg vera virka

allaveganna hefur þessi Supra og aðrar verið að keppa á móti TT Viper-um, TT Ford GT, TT Corvettum og fullt af öflugum bílum. og T.d var nú SVS Viperinn að keppa í maxton mile og hann á að vera um 2000hp með fullt af aero mods og keppir  í unlimited race car flokki á meðan Supran er í street car flokki.  SVS Viperinn á best 231mph

hérna eru 3 bestu tímar í unlimitied street class flokki // fullt af öðrum 1000-1600whp bílum sem keppa

SW / BL black Supra 241.8mph
Chris / BL Silver Supra 229.7mph
Tommy / Autobanh Supra 228.7mph


hérna eru nokkrar myndir af hinum bílunum sem hafa verið að keppa


(http://img.photobucket.com/albums/v451/brian_k03/c6ea041a.jpg)
(http://img.photobucket.com/albums/v451/brian_k03/b38cd423.jpg)
(http://i7.photobucket.com/albums/y269/Zach90Turbo/Texas%20Mile/DSCN0457.jpg)
(http://i7.photobucket.com/albums/y269/Zach90Turbo/Texas%20Mile/DSCN0458.jpg)
(http://i7.photobucket.com/albums/y269/Zach90Turbo/Texas%20Mile/DSCN0468.jpg)
(http://i7.photobucket.com/albums/y269/Zach90Turbo/Texas%20Mile/DSCN0479.jpg)
(http://i7.photobucket.com/albums/y269/Zach90Turbo/Texas%20Mile/DSCN0484.jpg)
(http://i221.photobucket.com/albums/dd131/stephisa/texasmile083.jpg?t=1191769250)
(http://i221.photobucket.com/albums/dd131/stephisa/texasmile089.jpg?t=1191769333)
(http://i221.photobucket.com/albums/dd131/stephisa/texasmile113.jpg?t=1191769026)
(http://i221.photobucket.com/albums/dd131/stephisa/texasmile008.jpg?t=1191768870)
(http://i7.photobucket.com/albums/y269/Zach90Turbo/Texas%20Mile/DSCN0422.jpg)
(http://i7.photobucket.com/albums/y269/Zach90Turbo/Texas%20Mile/DSCN0425.jpg)
(http://i13.photobucket.com/albums/a276/kboykin/IMG_0084.jpg?t=1225497128)
(http://i13.photobucket.com/albums/a276/kboykin/IMG_0083.jpg?t=1225497129)
(http://img.photobucket.com/albums/v451/brian_k03/e01b736c.jpg)
(http://img.photobucket.com/albums/v451/brian_k03/9ec185d8.jpg)
Title: Re: SW / Boost Logic Supra 241.8mph @ Texas Mile // Nýtt Standing mile met
Post by: Kristján Skjóldal on November 01, 2008, 09:35:51
já þetta er mjög flotur timi =D> en ég held að ég hafi bara aldrey séð svona stóra bínu :shock: