Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: zerbinn on October 26, 2008, 23:29:32

Title: Malibu ´70 4 dyra hardtopp
Post by: zerbinn on October 26, 2008, 23:29:32
Er að leita að myndum af bíl sem faðir minn átti. Chervrolet Malibu árg 1970, 4 dyra hardtop dökkgrænn sanseraður. Þessi bíll var síðast á Hallgilstöðum í Fnjóskadal en er nuna löngu kominn á 6 fetinn.... Ef einhver hérna man eftir þessum bil eða á myndir af honum þá væru myndir sérlega vel þegnar.... 8-)
Title: Re: Malibu ´70 4 dyra hardtopp
Post by: zerbinn on October 28, 2008, 00:25:26
enginn?  :shock:
Title: Re: Malibu ´70 4 dyra hardtopp
Post by: Comet GT on October 30, 2008, 18:43:46
Þetta er sumsé gamli bíllinn hans pabba. Hann var með draugfúla 307 sem var víst altaf með eitthvað vesen, pabbi verslaði undir hann komplett nýtt pústkerfi og felgur að ég held rétt áður en hann seldi hann. Ef ég heyrði söguna rétt þá fór sá eigandi með hann á einhverju fylleryi uppí fjall að torfærast, gott ef hann braut ekki undan honum drifskaftið og eitthvað fleira. hann var svo dreginn ofan í holu og pressaður saman með jarðýtu.

Einu myndirnar sem að pabbi tók af honum brunnu því miður með þegar að brann á Hallgilsstöðum 2006.
Title: Re: Malibu ´70 4 dyra hardtopp
Post by: zerbinn on November 06, 2008, 02:37:35
man einginn annar eftir þessum bil