Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => BÍLAR til sölu. => Topic started by: kela on October 24, 2008, 22:47:26

Title: Subaru Forester árg.1998 til sölu
Post by: kela on October 24, 2008, 22:47:26
Subaru Forester árg.1998 til sölu, sjálfskiptur ekinn ca.180 þús.þarfnast lagfæringar fyrir skoðun, skipta þarf um dempara að aftan og hjólalegur, annars í fínu standi er meðal annars með nýtt púst.  Verð 250 þúsund. Uppl.í síma 892-7204