Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Ýmislegt Til Sölu/Óskast => Topic started by: Knud on October 23, 2008, 17:28:16

Title: Acer Aspire 5100 (fartölva) SELD
Post by: Knud on October 23, 2008, 17:28:16
Ég hef til sölu Acer Aspire 5100 fartölvu sem var keypt í tölvuvirkni fyrir c.a 2 árum. Hún hefur reynst mér mjög vel og virkar nokkuð smooth og fínt. Batteríið endist í c.a klst

Búnaður:
15,4" Widescreen LCD
dual-core AMD Turion 64 X2
Radeon Xpress 1100 Skjákort
1gb Vinnsluminni
80gb Harður diskur
Hægt að plugga myndavélakubb
Innbyggð Web cam í skjáinn
Windows XP

Það hefur aldrei verið neitt vesen á þessarri tölvu, fylgir með office pakkinn (2007)
Virkar fínt fyrir skólafólk Word, Excel, Msn og þess háttar.


Verð 30.000 krónur

Hægt að hafa samband í PM eða síma 8477067