Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => BÍLAR til sölu. => Topic started by: hrf on October 22, 2008, 10:25:37

Title: Chevrolet Silverrado´03 2500
Post by: hrf on October 22, 2008, 10:25:37
Chevrolet Silverrado 2500 árgerð 2003 til sölu
Þetta er bíll með öllum mögulegum aukahlutum í toppstandi. :wink: Ekinn 120þús.m/webasto miðstöð og tölvukubb.
Ekkert áhvílandi á bílnum. Skipti möguleg á ódýrari.
Ásett verð 2.990 en tilboðsverð er 2.490..........

Allar upplýsingar í s: 897-0895