Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Gummari on October 20, 2008, 00:28:27

Title: 70 Firebird
Post by: Gummari on October 20, 2008, 00:28:27
BA 193 eigenda og númera ferill  hvor er á undan Anton eða Moli :mrgreen: :mrgreen:
Title: Re: 70 Firebird
Post by: Moli on October 20, 2008, 00:41:18
Eigendaferill
30.10.2003    Magnús Sigurðsson    Grænuvellir 4    
01.06.1999    Karl Óskar Geirsson    Heiðargerði 2d    
23.06.1990    Karl Emil Sveinsson    Helluhraun 12    
31.05.1990    Jón Þór Önundarson    Hraunholt 6    
14.07.1989    Pétur Ólafur Pétursson    Kleppsvegur 140    
30.03.1989    Jón Þór Önundarson    Hraunholt 6    
18.07.1988    Auðun Jakob Pálsson    Ásbúð 76    
25.09.1987    Rúnar Þór Birgisson    Foldahraun 27    
18.05.1983    GRÉTAR HALLDÓRSSON    HÁBÆR    
05.08.1981    Ólafur Gunnar R Hauksson    Víðivellir 20    
17.11.1980    Valgeir Ólafur Kolbeinsson    Svölutjörn 8    
16.05.1979    Bryndís Friðriksdóttir    Austurtún 11    
11.11.1977    Reynir Baldursson    Víðiberg 3    

Númeraferill
11.06.2001    BA193    Almenn merki
18.05.1983    V350    Gamlar plötur
05.08.1981    X3511    Gamlar plötur
01.08.1981    V1949    Gamlar plötur
17.11.1980    V903    Gamlar plötur
11.11.1977    G7692    Gamlar plötur
Title: Re: 70 Firebird
Post by: Björgvin Ólafsson on October 20, 2008, 01:18:55
BA 193 eigenda og númera ferill  hvor er á undan Anton eða Moli :mrgreen: :mrgreen:

Ertu að spá í hann?

kv
Björgvin
Title: Re: 70 Firebird
Post by: Gummari on October 20, 2008, 12:58:59
Takk fyrir þetta Maggi  :wink:

alltaf að spá eitthvað :-" tók hann ekki þátt í götumílunni hvaða tíma fór hann á?

en þetta er notla Disco bill dauðans í þessari múnderingu  \:D/
Title: Re: 70 Firebird
Post by: Björgvin Ólafsson on October 20, 2008, 14:44:36
Jú, hann tók þátt einu sinni - man ekki hvaða tíma hann fór.

En hann er nátturulega merktur þér þessi fákur í þesum galla sem hann er í dag :mrgreen:

kv
Björgvin
Title: Re: 70 Firebird
Post by: top fuel on October 20, 2008, 16:32:51
ekki er þetta þessi þarna í skrautlegu litunum og með 440 MOPAR :cry:
Title: Re: 70 Firebird
Post by: Moli on October 20, 2008, 17:33:40
ekki er þetta þessi þarna í skrautlegu litunum og með 440 MOPAR :cry:

jú, þetta er hann.

Nokkrar gamlar myndir:


(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/firebird_transam_70_73/PICT0014.jpg)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/firebird_transam_70_73/PICT0008.jpg)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/firebird_transam_70_73/normal_scan0002.jpg)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/firebird_transam_70_73/normal_PICT0005.jpg)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/firebird_transam_70_73/normal_PICT0006.jpg)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/firebird_transam_70_73/PICT0007.jpg)

...og 4 nýlegar.
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/firebird_transam_70_73/normal_1002.jpg)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/firebird_transam_70_73/normal_DCP_2090.JPG)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/firebird_transam_70_73/normal_DCP_2105.JPG)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/firebird_transam_70_73/formula.jpg)