Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Monde Carlo SS on October 15, 2008, 22:13:13

Title: Mustang Cobra
Post by: Monde Carlo SS on October 15, 2008, 22:13:13
Er einhvað til hér á landi af Mustang Cobra 94 til 98 árg gaman væri að vita einhvað um það..
Title: Re: Mustang Cobra
Post by: Moli on October 16, 2008, 00:39:26
Nokkrir, þeir sem ég man eftir.. ekki viss með árgerðirnar.

Hvítur - Akureyri
Svartur - Númerið WOW (Stebbi)
Svartur - Númerið MY PET
Svartur - Eigandi Ísleifur

Seinni kynslóðin (99-04)
Gulur ´03
Grár ´03
Title: Re: Mustang Cobra
Post by: Ford Racing on October 16, 2008, 12:08:11
Það er svo til ein svört 04   8-)
Title: Re: Mustang Cobra
Post by: Moli on October 16, 2008, 12:19:27
Bíllinn hans Hrannars þá? Var hún komin til landsins?  :-k
Title: Re: Mustang Cobra
Post by: Ford Racing on October 16, 2008, 13:02:53
Ehhh öhh það er reyndar góð spurning man bara eftir að hafa talað við hann um hana gaf mér það að hún væri nú á klakanum þá hehe
Title: Re: Mustang Cobra
Post by: íbbiM on October 16, 2008, 18:22:06
sú svarta kom á undan þeirri gráu
Title: Re: Mustang Cobra
Post by: Moli on October 16, 2008, 18:38:46
sú svarta kom á undan þeirri gráu

Hefurðu séð hana? Eða veistu um einhvern sem hefur séð hana? Held að þessi Cobra sé bara eitthvað "myth".  :-"
Title: Re: Mustang Cobra
Post by: Ford Racing on October 16, 2008, 18:58:30
Ég á reyndar til mynd af henni en sú mynd er tekin úti sýnist mér, er ekki Hrannar skráður inná þetta?  :D
Title: Re: Mustang Cobra
Post by: Dorivett on October 16, 2008, 20:14:02
þessi hvíta á akureyri, er það bíllinn sem stóð lengi vel fyrir utan aðalskoðun í hafnarfirði
Title: Re: Mustang Cobra
Post by: Moli on October 16, 2008, 22:56:45
Ég á reyndar til mynd af henni en sú mynd er tekin úti sýnist mér, er ekki Hrannar skráður inná þetta?  :D

Jú Hrannar er skráður hérna, ég á reyndar líka mynd af honum, tekinn aftan á hann, sú er tekinn úti, vissi ekki til þess að hann hefði komið til landsins.

þessi hvíta á akureyri, er það bíllinn sem stóð lengi vel fyrir utan aðalskoðun í hafnarfirði

Það er hann.
Title: Re: Mustang Cobra
Post by: bjoggi87 on October 16, 2008, 23:18:12
er til mynd hérna af þessari hvítu og ekki væri slæmt að fá myndir af cobrunni hans hrannars hingað
Title: Re: Mustang Cobra
Post by: Ford Racing on October 17, 2008, 01:01:00
Held að þessi hvíta sé þessi er það ekki annars?
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/mustang_94_98/normal_mustang_cobra.JPG)

Myndin að sjálfsögðu stolin af bílavef.net vona að það sé í lagi  :D
Title: Re: Mustang Cobra
Post by: Kristján Skjóldal on October 17, 2008, 08:33:52
jú þetta er hann og það er best að nota tækifærið eigandin af þessum bil óskar eftir dekkjum og felgum þar sem þeim var stolið á bila dögum 2006 eða2007 það eru ekki margar svona í umferð allar upl vel þegnar simi 893-3867
Title: Re: Mustang Cobra
Post by: Dorivett on October 17, 2008, 16:35:13
var þessi hvíti ekki innfluttur flóðabíll??
Title: Re: Mustang Cobra
Post by: Lincoln ls on October 17, 2008, 17:29:17
var þessi hvíti ekki innfluttur flóðabíll??

Jubb passar og held að það hafi verið á bíladögum 2007 þegar felgunum var stolið af honum
Title: Re: Mustang Cobra
Post by: vinbudin on October 18, 2008, 15:47:42
Svo á ég 98 Mustang (gulur) sem er búið að setja vél,gírkassa,rafkerfi og pústkerfi úr 2001 Cobru.
En ef þessum Cobrum sem eru hér á landi þá finnst mér My pet Cobran lang flottust,kom ótjónuð ef ég man rétt til landsis og eigandinn hugsar fáránlega vel um bílinn.
Title: Re: Mustang Cobra
Post by: Lincoln ls on October 18, 2008, 16:06:16
03-04 Cobra eru samt miklu flottari heldur en 94-98 og líka miklu skemmtilegri :D
Title: Re: Mustang Cobra
Post by: Lincoln ls on October 18, 2008, 16:17:24
Nokkrir, þeir sem ég man eftir.. ekki viss með árgerðirnar.

Hvítur - Akureyri
Svartur - Númerið WOW (Stebbi)
Svartur - Númerið MY PET
Svartur - Eigandi Ísleifur

Seinni kynslóðin (99-04)
Gulur ´03
Grár ´03

Það var ein hér á Akureyri í kringum 99-2000 minnir mig svört á litin veit einhver hvað numerið er á henni?
Title: Re: Mustang Cobra
Post by: Kristján Skjóldal on February 14, 2009, 08:00:09
ætlar sá sem stal þessum felgum undan þessari hvitu ekki að skila þeim :evil: annars verður gert eitthvað meira í þessu  :evil: :evil: :evil:bara svona til að sá sem stal þeim viti hvað hann var að gera :evil: þá er ekki mikið mál að komast að því hver gerði þetta ekki margar svona felgur hér í umferð  :roll:skilaðu þeim og ekkert verður gert með fyrifram þökk KS
Title: Re: Mustang Cobra
Post by: Maverick70 on February 14, 2009, 12:38:07
Hver að er staðan á hvítur cobruni fyrir norðan?
Title: Re: Mustang Cobra
Post by: Gabbi on February 14, 2009, 18:58:14
Það er svo til ein svört 04   8-)
  haha lol hún er hérna fyrir neðan mig eyginlega ;-)
Title: Re: Mustang Cobra
Post by: Moli on February 14, 2009, 19:05:22
Það er svo til ein svört 04   8-)
  haha lol hún er hérna fyrir neðan mig eyginlega ;-)

nei, það er engin svört 04 Cobra hérlendis.
Title: Re: Mustang Cobra
Post by: Kristján Skjóldal on February 14, 2009, 19:39:49
sú hvíta bíður bara eftir uppgerð :-k
Title: Re: Mustang Cobra
Post by: íbbiM on February 16, 2009, 12:33:43
Það er svo til ein svört 04   8-)
  haha lol hún er hérna fyrir neðan mig eyginlega ;-)

nei, það er engin svört 04 Cobra hérlendis.

af hverju heldur þú því fram?
Title: Re: Mustang Cobra
Post by: Moli on February 16, 2009, 12:54:56
Ökutækjaskráin segir mér það.

Sendi þér líka PM.
Title: Re: Mustang Cobra
Post by: Gunso04 on March 27, 2009, 22:32:24
á Hrannar ekki svarta 04 Cobru?
Title: Re: Mustang Cobra
Post by: Moli on March 27, 2009, 22:53:34
á Hrannar ekki svarta 04 Cobru?

Ekki hérlendis amk.
Title: Re: Mustang Cobra
Post by: Gunso04 on March 28, 2009, 22:48:55
hann sagði mér það allavegna um daginn!
Title: Re: Mustang Cobra
Post by: vinbudin on March 29, 2009, 06:03:54
ég hef heyrt að svarta cobran sé í hægri uppgerð hér á landi
Title: Re: Mustang Cobra
Post by: Moli on March 29, 2009, 06:47:43
ég hef heyrt að svarta cobran sé í hægri uppgerð hér á landi

já..... maður heyrir ýmislegt, það er ekki þar með sagt að það sé satt... ég bíð amk. eftir að sjá bílinn eða staðfestingu,
Title: Re: Mustang Cobra
Post by: JHP on March 29, 2009, 13:14:46
Hrannar er nú hér á sveimi.Bara pota í hann og spyrja fyrst þetta er svona mikið stórmál  :-s