Kvartmílan => Mótorhjól => Topic started by: Bjori on October 15, 2008, 21:35:38

Title: Stuttir demparar
Post by: Bjori on October 15, 2008, 21:35:38
Sælt veri fólkið.

Óska eftir hugmyndum / Info um alla stutta dempara sem þið vitið um.... ættla að nota þetta í custom smíði.....
Title: Re: Stuttir demparar
Post by: Emil Hafsteins on October 15, 2008, 22:44:42
Ég er með 11.5" Progressive dempara á Intruder hjá mér og þeir eru hrein snilld.
Title: Re: Stuttir demparar
Post by: Bjori on November 26, 2008, 11:47:57
Öðrum til uppl, þá leysti ég málið með framdempurum úr fjórhjóli :)
Title: Re: Stuttir demparar
Post by: Hera on November 26, 2008, 13:21:46
Öðrum til uppl, þá leysti ég málið með framdempurum úr fjórhjóli :)

Svona á að redda sér  :lol:
Title: Re: Stuttir demparar
Post by: juddi on November 26, 2008, 22:42:24
Suzuki Savage demparar eru mjög stuttir lækka rebel helling td
Title: Re: Stuttir demparar
Post by: Kristján Skjóldal on November 27, 2008, 09:31:20
ég á svona stutta pro dempara  handa þér :idea:
Title: Re: Stuttir demparar
Post by: Bjori on November 29, 2008, 23:15:21
Fjórhjóladempararnir virka fínt :)

Það virðist sem svona hlutir liggi hér og þar , en að finna þá og fá þá keipta er eitthvað verra mál  :twisted:
Title: Re: Stuttir demparar
Post by: kawi on December 04, 2008, 18:07:17
nema hjá mér :mrgreen: kv tobbi

virkaði þetta ekki vel :D
Title: Re: Stuttir demparar
Post by: Bjori on December 05, 2008, 17:35:47
jÚ TOBBI þetta er eins og sniðið í verkefnið... næst á dagskrá er að skipta um afturbretti... keipt hjá Víkurverk á 2662 krónur :)
Title: Re: Stuttir demparar
Post by: top fuel on December 05, 2008, 21:09:21
eru til myndir af þessu verkefni þínu?
Title: Re: Stuttir demparar
Post by: Bjori on December 07, 2008, 00:03:07
eru til myndir af þessu verkefni þínu?

Hmm...jújú, en þetta er allt in progress......
Á eftir að festa brettið og smíða nýjar festingar undir sissybarinn ....æ auk þess að smíða nýtt sæti..... en svona stendur það í skúrnum núna :
(http://hotimg3.fotki.com/a/85_197/240_100/022.jpg)

Ath að brettinu var bara tilt þarna og sætið á myndinni er orginal sætið cut in half....

 
Title: Re: Stuttir demparar
Post by: top fuel on December 07, 2008, 00:06:27
þetta lofar góðu hjá þér. það er líka gaman að sjá íslensk custom hjól
Title: Re: Stuttir demparar
Post by: Bjori on December 07, 2008, 07:52:54
Takk fyrir það... ég er einmitt þeirrar skoðunar að sem mest heimasmíðað er eitthvað sem stendur útúr fjöldanum :) Gamlir chopperar eru mitt thing  :D