Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Kristján Skjóldal on October 15, 2008, 20:34:11
-
jæja komin með vettu búinn að vera sjæna og laga og er kominn í fulla notkun en þessi bill er búinn að standa meira og minna frá því hann kom til landsins bara gaman að keyra þetta \:D/
-
Flott vetta hjá þér =D>
-
til hamingju Stjáni (http://www.postsmile.net/img/30/3000.gif)
-
Er þetta ekki ZR1 vettan ?
-
ZR1? :shock:
Flottur
(http://thesituationist.files.wordpress.com/2007/07/thumbs-up.jpg)
-j
-
Já þetta er nú ekki orðið amalegt chevy combo sem kallinn á. ZR-1 Corvette sem er ekin bara 27þus mílur, 67 Pro Mod Camaro og svo sjálfsagt einn aflmesta duramax pickupinn á landinu. Geri aðrir betur =D>
-
já takk það er svona í þessari kreppu sem hlutirnir gerast eina leiðin er að festa penigana í bilum ekki bánka :-"og Óli svo má ekki gleima eina Dragganum sem bíður eftir notkun :D og já þetta er orginal ZR1 1990 6 gíra læst drif og bara gaman :spol:
-
Draggin eini já, það hann hlýtur nú að vera farin að hrjá hann lofthræðsla :mrgreen:
-
Til hamingju! =D>
Sá þessa alltaf í Hvergerði, vorkenndi henni háfpartinn fyrir að standa alltaf svona óhreyfð.
-
flott vetta :) hvenar var hún flutt inn og er hún bara keyrð 27þus mílur ......?
var hún ekki til sölu hérna á spjallinu um daginn ..?
-
já hún er bara keirð 27,000 milur og kom til lands 97-8 og var til sölu hér bara aðeins búið að strúka henni síðan
-
er þetta bíllinn sem stóð fyrir utan mótorstillingu lengi vel??
-
ja ef það hefur verið svört ZR1 vetta þá er það hún það eru bara 2-3 stk til hér hinar eru rauðar
-
Það eru tvær svartar ZR1
-
virkilega fallegur og innilega til hamingju með hana
-
kiddi hvaða hinn bíll er ZR1
-
ok ég las einhverstaðar að þær væru 3 og 2 rauðar og svo þessi er hún 1990 líka :?:
-
Það var ein svört ZR1 á uppboði hjá Vöku í sumar... Held hún hafi farið á 600-800 hún var líka mjög sjúskuð. Þær eru þá a.m.k. tvær svartar, getum verið sammála um það :lol:
Til lukku með vagninn!
PS. Var ekki einhverskonar "powertakki" í þessum bílum (við gírstöngina eða þar um kring)... :?:
-
Kiddi minn þetta er sá bill :D ps ef einnhver á dekk undir svona bíl þá vantar mér öll 4 simi 893-3867
-
Þetta er geggjuð græja með breskan mótor.
-
Farðu nú ekki að æsa Stjána upp,, held hann skammist sín fyrir að öflugustu vetturnar þessa dagana voru ekki sjévrolett knúnar :)
-
til hamingju með þennan flottur þessi :D
-
Það var ein svört ZR1 á uppboði hjá Vöku í sumar... Held hún hafi farið á 600-800 hún var líka mjög sjúskuð. Þær eru þá a.m.k. tvær svartar, getum verið sammála um það :lol:
Til lukku með vagninn!
PS. Var ekki einhverskonar "powertakki" í þessum bílum (við gírstöngina eða þar um kring)... :?:
sú endaði í hveragerði
hjá grr
Stóð hjá shell
-
vá hvað er þið ekki að ná þessu :???:þetta er allt sami billinn það er bara til 1 stk svört ZR1 vetta á landinu og þetta er hún :D
-
jæja skrapp aðeins í dag að leika mér í góða veðrinu hér fyrir norðan svona smá snjór hér og þar en bara gaman
-
Falleg vetta en mér hefur aldrey fundist þessar felgur flottar
-
nei þær eru ekkert spes :???: ég er að leita af nýjum er bara ekki viss um hvað ég á að fá mér :-k langar í 18" held að það komi betur út :D
-
Bara splæsa í eitt svona :D
(http://www.malibuboats.com/images/review/Jan/MalibuCorvetteBoatwCar_800.jpg)
-
flott vetta, og þessar felgur eru geðveikar
-
Bara splæsa í eitt svona :D
(http://www.malibuboats.com/images/review/Jan/MalibuCorvetteBoatwCar_800.jpg)
:shock:
-
(https://ssl12.chi.us.securedata.net/21stcenturymusclecars.com/merchantmanager/images/00ls1.jpg)
(https://ssl12.chi.us.securedata.net/21stcenturymusclecars.com/merchantmanager/images/zz06.jpg)
þessar væru nú helvíti flottar undir honum
-
já þær sleppa :Den þessar sem eru undir eru nú þær skástu af orginal felgum sem komu á þessum árum
-
já þær sleppa :Den þessar sem eru undir eru nú þær skástu af orginal felgum sem komu á þessum árum
Til lukku með þennan bíl, þetta eru klassakerrur. Allt gott og blessað með að setja aðrar felgur undir (þó mér finnist ekkert að þessum) en ég myndi allavegana ekki losa mig við þær, betra að eiga orginalinn uppá seinni tíma.
-
Flott hjá þér, væri líka flott á ZR1 krómfelgum :wink:
-
jæja búinn að strjúka kvikindinu meira tók felgur betur í gegn og lét glerblása bremsu dælur og fleira og er búinn að setja x pípu og svera púst cróm enda á púst og fleira og fleira :D
-
bara fallegur bíll 8-) til hamingju með hann :D
-
Flottur bíll og gott að það sé verið að dekra við hann :D
-
áttu hard toppinn líka? sé að þú ert með glerið á
-
nei kom bara svona :D
-
Flottur hjá þér stjáni 8-)
-
A37 gamlakalla númer dauðans :lol:
-
já já þú hefur kanski tekið eftir því á þá skiftir þetta númer mig miklu máli :Dtd var ég með OF 37 en gat verið með OF1 og öll tæki sem ég hef verið á í keppni bera númer 37 :D en þetta númer er búið að vera í okkar fjölskildu síðan 1960 og er 37 fæðingar ár foreldra minna :idea:
-
já já þú hefur kanski tekið eftir því á þá skiftir þetta númer mig miklu máli :Dtd var ég með OF 37 en gat verið með OF1 og öll tæki sem ég hef verið á í keppni bera númer 37 :D en þetta númer er búið að vera í okkar fjölskildu síðan 1960 og er 37 fæðingar ár foreldra minna :idea:
OK, 1BAD37 eða einhvað hefði þá verið meira viðeigandi, but still trilltur vagn 8-)
-
Flottur bíll hjá þér Kristján!! Endilega hafa hann á orginal felgunum, þær eru flottastar!!
Þetta er þá bíllinn sem stóð fyrir utan mótorstillingu í Garðab. ??
En það var mikið talað um það ca 97 að bón-bræður í Kef. hefðu flutt inn ZR-bíll tjónaðann ca96
er það þá bara lygasaga??? Gaman að fá það á hreint.
G
-
já þetta er sá bill :idea: og hann var smá tjónaður að framan og var allt feingið nýtt og var búið að laga tjón en ekkert meira gert #-oog er hún búinn að vera hér siðan 1996 ekin 41,000 km og aldrey kláraður #-oog fór svo á uppboð hjá vöku ég nánði svo honum frá þessum sem fékk hann þar og er ég búinn að eiða nokkrum vinnustundum í að gera hana eins og nýja uppá nýtt :D og er það aðalega svona að strjúka henni með klút og fæja upp allt sem fallið var á út af geimslu og vanvirðingu og er þetta allt að koma til var td að fá úr sprautun nú nokkra hluti sem voru ekki góðir og já orginal felgur verða undir og ég mun ekki láta þær O:) en ég hef ekki en séð felgur undir svona bil sem ég hef fallið fyrir :-k
-
A37 gamlakalla númer dauðans :lol:
Hvað helduru að Stjáni sé gamall? 8-) :lol:
kv
Björgvin
-
já seigðu eldgamall kall :D
-
Flottur bíll hjá þér Stjáni 8-) Ég myndi halda original felgunum.. ZR1 á að vera í original look :) Var ekki A37 á Cadillac-num hjá pabba þínum ?
-
jú það var þar :idea: ég er ekki búinn að skrá A37 á vettuna var bara svona sjá hvernig það kemur út :Dég var alltaf að leita af eldri vettu sem númerið kæmi betur út á :D en verð að láta þessa duga í bili þannig ef einhver sem vill fá sér nýrri vettu þá er ég til í að skoða skifti :-k :-#
-
jæja nýjar felgur komnar og ný framdekk 285/40-17 nú vantar mér bara ný afturdekk 335/35-17 og þá er hún klár til notkunar \:D/
-
Er etta jeppi ? :mrgreen:
-
flott vetta og flottar felgur! 8-)
-
já það er alltaf snjór hér og orðinn 4x4 :Dnei bara eftir að keyra hana af stað þá lækkar hún smá niður 8-) en væri já flottara að lækka hana kanski nennir maður því í vetur þar sem það er en snjór :evil:
-
Já smá lækkun myndi gera góða hluti.
-
skrapp smá í dag út í snjó akstur :D svona til að sjá hvort ég eigi að nota orginal felgur eða :-k svo verð ég bara að hafa mig í að læka hana #-o
-
Nýju ZR1 felgurnar, ekki spurning!
-
Þessar felgur eru bara flottar ekki setja orginal aftur á þú getur bara notað þær sem vetrarfelgur :mrgreen:
-
mér finnst reyndar felgurnar sem komu í millitíðini flottastar, þ.e.a.s turbinefelgurnar í 11"
en bíllinn er glæsilegur, mun betri á new style Zr1 felgunum,
virkilega gaman að sjá þennan bíl loksins koma til,
-
Þetta er bara flottur bíll, virkilega eigulegt eintak
Til hamingju með þetta Stjáni ,
btw. ZR1 felgurnar looka bara vel undir , þó svo að hitt sé klassískt, ágætt að eiga þær bara á kanntinum.
kv bæzi
-
já takk fyrir þetta kemur allt en því miður vantar mér eina aftur felgu ef einhver veit um svoleiðis eða hvernig er best að fá svoleiðis þá væri ég þakklátur mjög svona lítur hún út crómuð ál ekki pólerað ál :wink:haldið þið að td felgur.is reddi svona :-k
-
Hér er amk einn staður:
http://www.factoryreproductions.com/wheels.php?co=corvette&wheel=1[url]] (http://[/url)http://www.factoryreproductions.com/wheels.php?co=corvette&wheel=1http://
ZR1 offsetið er 36
kv,
Hilmar
-
felgur.is sem og ákiðjan geta nú virðist vera lagað flest, ég er með svona eins felgur undir mínum, (50mm að vísu) sem er brotnar og borgnar, og hann var til í það, eina var að krómið þarf yfirleitt að víkja þegar það er búið að laga felguna,
-
það er allt gott og blessað en ég á bara ekki nema 3 felgur he he he :-"
-
AHH :oops: þetta er greinilega tískan, ég á 2 á hálfa :lol:
-
eru þetta þá felgurnar svo voru undir gömlu vettunni hans Gauta?
ef svo er skemmdist þá ein þegar hann fór á kanntinn?
Þú verður að komast í samband við einhvern flugmann og láta hann redda þer einni svona að utan.
-
nei þetta eru ekki þær :idea: en ég er með 2 frá honum lika en þær eru bara ekki eins :D
-
jæja þá er allt að verða klárt fyrir sumarið ný dekk og felgur það er bara snild að dekkin sem voru undir henni er orginal :shock:dagset 1989 :Dbúið að bóna svona 20 skifti og pússa allt og láta hjólastilla hana og ný olia á öllu svo nú biður maður bara eftir góðu veðri til að spóka sig á þessu kvikindi :D
-
Þetta er stórglæsilegur bíll hjá þér Kristján, Mjög gaman að sjá hvað hann orðinn góður og flottur hjá þér, Job well done
-
Flottur hjá þér Kristján og klár í sumarið 8-)
-
Mikið flottur letti, og hlýtur að vera ansi skemtilegur , bsk og alles :mrgreen:
-
Stjáni minn.
Tjaaaa
ég veit ekki .........Minnir mig á að mamma átti trabant sem var svona svipaður.... meira og minna plast, þriggja pedala og persónuskiftur...þröngur að innan, nema trabbinn var ágætur í snjó... ósköp svo klént... verð að segja það....
.
.
.
.
.
. venst nú samt ágætlega svona miðað við sjebbí.
til lukku með erfingjann og vesalings konuna þína ,,, sem er svona ansi heillegt eintak..
kær kveðja Valur hinn vinalegi og jákvæði.
-
þetta er allt í góðu lagi ég á trabba líka :D en það er verst að konan vill bara eiga vettuna eftir að hún prufaði hana [-(
-
jæja búinn að skoða hvað er til af svona græjum og eru þær ekki margar til aðeins 6939 stk frá 1990 til 1995 og bara 3049 stk 1990 svo að þetta er betra að eiga en $$$$$$$$ inn á bók he he
-
alveg geðveik
-
Fallegur bíll Stjáni,og mér finnst A37 klæða hana vel. Til hamingju með bílinn,en blessaður passaðu þig að konan missi sig ekki alveg á honum :-)
En þú átt nú svo sem alltaf Trabbann eftir,ekki vill konan hann:-D
Eða hvað?
-
jæja þá er allt komið sem ég var að panta frá usa td ný svunta öll merki og 2 stk rúðusleikjur og allt klárt tók númer út í dag \:D/það er kominn vor hjá mér og ég farinn að leika mér :spol: var búinn að vera á henni í 10 min þegar símin verður brjálaður LÖGGAN búið að kvarta :-"maður má ekkert í dag :D ps þessi bill getur verið til sölu verð 3,3 stg ekkert lán
-
Flott Vetta.
En Stjáni maður selur ekki Vettu nema það sé önnur í takinu!! ertu búinn að finna nýja!! :D
kv Ingó.
-
já :-#
-
Það hlaut að vera.
Það er ótrúlegt maður gjörsamlega háður Corvettu þegar maður kynnist þeim ](*,)
kv Ingó.
-
satt hjá þér, maður má ekkert í dag, var að eyða gömlum fúnum dekkjum fyrir utan skúrinn hjá mér, og þegar ég var rétt farinn með hann inn og var eitthvað að dúdla í altenathornum þegar löggan kemur of fór að spurja hvort eitthvað hefði verið að spóla eða eitthvað, ég var fljótur að svara nei og þá breyttist heldur svipurinn á lögguni úr brosi í fýlusvip