Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: dsm on October 15, 2008, 20:17:48
-
sælir , langar að kanna hvor einhver viti um örlög þessa bíls ,
1969 dart GTS grænn og bar numerið R6598 og var of kallaður "geithafurinn"vegna stuðarahornanna.
pabbi minn átti þennann bíl , seldi hann til eyja og missti sjónar af honum þar.
(http://pic20.picturetrail.com/VOL1410/5495115/11001589/338845474.jpg)
kveðja.
-
Það stóð einn svona ljósgrænn í miðholti í Mosfellsbæ, man ekki númerið, gæti verið sá sami.
-
Hvað heitir pabbi þinn
-
Þessi græni í Miðholtinu er ekki Geithafurinn. Ég átti þennan græna (seldi hann í fyrra) en hann er búinn að vera svona á litinn frá því að hann var smíðaður úr 2 bílum ´86.
Ég veit samt ekki hvort annar þeirra sem var notaður í hann hafi verið Geithafurinn.
-
Sæll og blessaður.
Hvenar átti pabbi þinn bílinn?
Átt þú nokkuð fleiri myndir af honum?
-
Sælir Sælar Mopar kallar og kellur og aðrir aðdáendur
GTS 69 340 . 1972 sirka lendir hann í umferðaróhappi í Reykjavík klestur að framann,stuttu seinna eignast Kaupfélag Árnisinga á Selfossi bílinn,
og gerir hann upp og selur Hallgrími Einarsinni í Hrunamannahreppi bílinn 74 ,Hann lendir í vandræðum með heddpakkningu öðru megin
og kom í ljós að heddið var skemt eftir tjónið,stóð bíllinn all lengi meðan nýtt hedd var pantað frá Ameríku Hreppi.
Haddi selur bílinn stuttu seinna á Selfoss Himma Páls Bakara og þar var hann mikill sukk kerra og margar brennivínsflöskur tigaðar í honum
stuttu seinna fer hann til Vestmanneyja og er þar nokkurn tíma,svo fer hann í Þykkvabæinn ,svo líklega til Reykjavíkur,
einkverjum árum seinna eignast Sigurjón G.hann og gerir við hann og málar hann gulbrúnan,selur hann til Hafnafjarðar
og gengur eitthvað þar á milli manna,Jónas Karl eignast svo restina af honum og rífur hann fyrir ca 6 til 8 síðann.
bílinn var orginal dökk grænn svo hvítur,og gulbrúnn.til smá fróðleiks ,ég á heddinn af honum.
með fyrirvara kanski er minnið etthvað farið að gefa sig
Kveðja Mopar kall í sveitinni.
-
Sælir Sælar Mopar kallar og kellur og aðrir aðdáendur
GTS 69 340 . 1972 sirka lendir hann í umferðaróhappi í Reykjavík klestur að framann,stuttu seinna eignast Kaupfélag Árnisinga á Selfossi bílinn,
og gerir hann upp og selur Hallgrími Einarsinni í Hrunamannahreppi bílinn 74 ,Hann lendir í vandræðum með heddpakkningu öðru megin
og kom í ljós að heddið var skemt eftir tjónið,stóð bíllinn all lengi meðan nýtt hedd var pantað frá Ameríku Hreppi.
Haddi selur bílinn stuttu seinna á Selfoss Himma Páls Bakara og þar var hann mikill sukk kerra og margar brennivínsflöskur tigaðar í honum
stuttu seinna fer hann til Vestmanneyja og er þar nokkurn tíma,svo fer hann í Þykkvabæinn ,svo líklega til Reykjavíkur,
einkverjum árum seinna eignast Sigurjón G.hann og gerir við hann og málar hann gulbrúnan,selur hann til Hafnafjarðar
og gengur eitthvað þar á milli manna,Jónas Karl eignast svo restina af honum og rífur hann fyrir ca 6 til 8 síðann.
bílinn var orginal dökk grænn svo hvítur,og gulbrúnn.til smá fróðleiks ,ég á heddinn af honum.
með fyrirvara kanski er minnið etthvað farið að gefa sig
Kveðja Mopar kall í sveitinni.
Sæll Gulli, þú ert hér að tala um #297
það er þráður um hann hér http://www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=26806.0 (http://www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=26806.0)
EN hvernig færð þú það út að þetta sé #297??
-
sælir , eitthvað virðist stemma í sögunni frá Gulla en þó einhver vafi hjá honum pabba.
hann man eftir að hann hafi lent i framtjóni og verið i einhverjum smávandræðum með heddpakkninguna.
samkvæmt hans minni átti Sigurjón ekki þennan bíl , og af myndinni af bíl #297 eru ekki sömu sæti og hann man eftir ,
þau voru með mun lægra baki og hauspúðum.
en bílinn kaupir hann af bakara sem bjó í Hraunbænum í kringum 74-75.
-
Hvernig var hann á litinn þegar Kalli reif hann ?
-
Hvernig var hann á litinn þegar Kalli reif hann ?
Gulur held ég.
-
Toni er í tómu stressi
út af týndum getéessi.
Ráða þarf úr þessu messi
svo Moparguðinn hann nú blessi.
-
flottur er hann á ford koppunum :lol:
-
sælir, hann pabbi minn Magnús Kristjansson átti gts-inn 74 eftir hans minni.
afsakið sein svör [-X
-
Jæja,
Ætli ég verði ekki að sætta mig við það að þetta sé #297
Mig vantar eigandaferlana á #300 og #304
En #297 er sá eini sem borið hefur V númmer af þessum GTS-um. (þar að segja eftir 76, bifreiðaskrá nær ekki lengra aftur nema í sérstökum tilfellum)
En eru til fleiri myndir af fáknum?
-
Sælir.
En getur einhver fundið út með 340 GTS sem var í Garðinum ca 76-80 grár að lit. Eigandi þá Rafnkell Sigurðsson. Gaman væri að vita um örlög þessa bíls.
Spyrnti oft á Garðsbrautinni áður en KK brautin var tekin í notkun.
-
Sæll og Blessaður Gunnar Sveitakall
Þessi grái GTS sem þú ert að forvitnast um sem var í Keflavík í denn ,er til í dag og er ökuhæfur.
JÁ já já ???????????????????????? :D :D :D :D :D :D
Kveðja Gulli.
Ps.Anton góður.Hef lúmskan grun um hvar þú hefur fengið myndina,
hefði kannski vakið meiri lukku á heimasíðum hjá Sunnlenskum Saumaklúbbum.
-
Takk fyrir uppl. Gulli.
Gaman að hann sé ennþá til, væri til í að líta á gripinn við tækifæri. Talaði við Rafnkel og hann sagði að GTS-inn hefði verið með númerið Ö-352 þegar hann átti hann. Passar það, ef einhver er með eigandaferil?.
Kveðja. Gunnar Sveitakall.
-
Takk fyrir uppl. Gulli.
Gaman að hann sé ennþá til, væri til í að líta á gripinn við tækifæri. Talaði við Rafnkel og hann sagði að GTS-inn hefði verið með númerið Ö-352 þegar hann átti hann. Passar það, ef einhver er með eigandaferil?.
Kveðja. Gunnar Sveitakall.
Það er sem sagt GTS #305, sem er núna á skráningunni af #306 og ekur um Hafnarfjörðinn á númmerinu R 71599.
Hérna er ferillinn af #305
18.06.1984 Gunnar Kristinn Vikingur Svíþjóð
18.06.1984 Steinar Valberg Oddabraut 2
18.06.1984 Oddur Rósant Ólafsson Sílatjörn 5
23.06.1981 Friðrik Ólafsson Fífumói 1b
22.09.1980 Páll Sigurbjörnsson Háteigur 6b
15.10.1976 Rafnkell Sigurðsson Efstasund 3
18.06.1984 X5121 Gamlar plötur
22.09.1980 Ö6727 Gamlar plötur
15.10.1976 Ö352 Gamlar plötur
Síðan fer hann á skráninguna af #306 og hér er sá ferill.
07.09.2007 Markús Jóhannsson Lækjarberg 44
20.12.2006 Hildur Sigurðardóttir Klapparhlíð 32
03.11.2000 Sólveig Ólafsdóttir Fornhagi 22
08.05.2000 Marsibil Jóna Sæmundardóttir Heiðarbær 1
10.01.2000 Sveinn Rafnsson Bogasíða 3
11.06.1997 Steinco ehf Freyjunesi 2
27.07.1994 Eyjólfur Ingimundarson Klyfjasel 11
06.10.1987 Helgi Eyjólfsson Hafnagata 27
07.09.1987 Jónas Karl Harðarson Álfaskeið 74
R 71599
(http://farm4.static.flickr.com/3020/3029312839_47a3b1c418.jpg)
-
Takk fyrir þetta Anton. :smt023
Læt Rafnkel vita af þessu, svo hann geti rifjað upp allar spyrnurnar sem hann tók þátt í (nánast ósigrandi, strákskrattinn á þessum GTS)
Gunnar Sveitakall.
-
Takk fyrir þetta Anton. :smt023
Læt Rafnkel vita af þessu, svo hann geti rifjað upp allar spyrnurnar sem hann tók þátt í (nánast ósigrandi, strákskrattinn á þessum GTS)
Gunnar Sveitakall.
Á hann nokkup myndir frá því hann átti hann?
-
A, skal spyrja hann á morgunn.
-
A, skal spyrja hann á morgunn.
Það væri magnað!!
með fyrir fram þökk Anton
-
Heyrðu Anton, Rafnkell hélt að hann ætti ekki neina mynd af GTS-inum :-( en hugsanlegt væri að einhver annar hefði í fórum sínum mynd.
Læt vita ef einhver dúkkar upp.
-
Sælir,
Vitið þið hvort sá plussklæddi er til enn þá, minnir að skráningarnúmerið hafi verið Y428 um '76 - '80
-
Sælir,
Vitið þið hvort sá plussklæddi er til enn þá, minnir að skráningarnúmerið hafi verið Y428 um '76 - '80
Það er búið að jarða hann,
hérna er þráður um hann http://www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=26437.0 (http://www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=26437.0)
-
Þakka þér fyrir þetta Anton
-
Það var lítið,
En nú er það forvitnin í mér, afhverju kallar þú þig GTS?
Kv
Anton
Ég veit. :D
-
Sæll Anton,
Mér datt þetta nafn fyrst í hug og prófaði að slá það inn og það var ekki í notkun. Ég átti GTS í 4 ár fyrir rúmum 20 árum sem ég eyddi miklum tíma í, þannig að nafnið er mér mjög kært. Mér var reyndar sagt um '87 að hann hafi verið rifinn fyrir 2 árum, ég hef lesið nokkrar greinar hér um GTS og hef tekið eftir að þú hefur sagt að hann var númer 305, það er mjög ánægjulegt að heyra að hann sé enn í fullu fjöri.
-
Sæll,
Jú reyndar nær 30, glöggur ertu.
Ég hef spurst fyrir, en enginn árangur enn þá, mér finnst ég muna eftir mynd af honum.
Veistu eitthvað nánar um sameininguna, ef 305 er á 306 skráningunni, var þá kanabíllinn ver farinn? Ég heyrði að 340 vélin var komin úr honum í Hafnarfirði fyrir þennan tíma.
Kveðja, RS