Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Moli on October 15, 2008, 00:51:28
-
Langaði að koma með smá könnun með það hverjir höfðu hugsað sér að skunda norður þarnæstu helgi. 8-)
Er mikið að velta því að fara, er svona að kanna með gistingu og annað, fékk síðast þann merka heiður að gista í sófanum góða í skúrnum hjá Björgvin og Antoni. 8-)
Hótel og gististaðir á Akureyri --> http://www.visitakureyri.is/IS/hotel-og-gististadir/
-
hefði átt að halda í kelluna aðeins lengur :D , ég þarf því að finna mér aðra gistingu ef maður rennir norður.
Er allt í snjó fyrir norðan annars? þyrfti að redda mér í flug eða fá far einnig einhvers staðar.. hmm spurning að fljúga bara sama dag norður og reyna á lukkuna um nóttina eða koma sér uppá völl aftur og sofa þar eftir djammið :D annars eru akureyringar þekktir fyrir að hætta ekkert að djamma snemma svo flug verður komið á áður en djammið er lokið
-
hef heyrt að bretta stelpa hafi verið að kaupa gistihemilið Glerá sem er staðsett á okkar Akstursvæði og er hún að með sangjart verð fyrir hópa væri kanski sniðugt að tala við hana ég sá öruglega að hún var að leifa mótorkross strákum að gista þar fyrir sangjart verð
http://www.kka.is//news/news_359
-
Planið hjá mér var að fara en kemst ekki fyrst doktorinn ákvað að fara að krukka í löppina á mér svona rétt fyrir brottför :cry:
Óska öllum sem fara góðrar skemtunnar :!: :!: :!:
-
Ég fer og konan með.
Veit að Daníel Már og Geir ætla líka.
-
Ég fer og konan með.
Veit að Daníel Már og Geir ætla líka.
Flott mál, hvet ykkur samt til að ganga frá skráningu í dag ef þið viljið sitja saman - sem ég geri ráð fyrir 8-)
Hvernig gekk þetta með myndina í gærkvöldi?
kv
Björgvin
-
Ég sendi þér póst í morgun.
Ég var því miður að vinna frameftir í gærkvöldi og gleymdi þessu.
En mundi eftir því í morgun.
Sorry með það
-
Flott, sé það núna :D vona að þetta dugi henni!
kv
Björgvin
-
Hmm, Björgvin ég mæti það er klárt, ertu kannski búinn að skrá okkur saman á borð?
-
Hmm, Björgvin ég mæti það er klárt, ertu kannski búinn að skrá okkur saman á borð?
Já, ég var með þig skráðan á borð hjá Gumma.
kv
Björgvin
-
Auðvitað, þú klikkar ekki á þessu =D>
-
En Moli, ég sé að þú ert ekki búinn að skrá þig - á ekki að mæta?
kv
Björgvin
-
ég ætla að fara ef ég næ að redda mér fínni og ódýrri gistingu
-
En Moli, ég sé að þú ert ekki búinn að skrá þig - á ekki að mæta?
kv
Björgvin
jaaaaaaa... skýrist eftir helgi! :-k
-
er ég skráður á borð með geira og gumma ? er best að borga í heimabanka eða á staðnum ?
-
Það er heimabankinn, sjá einnig betur á forsíðu eða á nýju BA síðunni - www.ba.is
kv
Björgvin
-
Jæja þetta er allt að skríða saman og skráning orðinn mjög góð!!
Þeir meistarar sem mig langar þó sérstaklega til að fá til viðbótar héðan eru:
Sergiusz Miernik
Leifur Rósenbergsson
Þórður Tómasson
Rúdólf Jóhannsson
Hafsteinn Örn Eyþórsson
Regína Einarsdóttir
Sveinn Magnússon
Steingrímur Ásgrímsson
Björn Sigurbjörnsson
Oddur Björnsson
Jón Kr. Jacobsen
Edda Þórey Guðnadóttir
Hlakka annars til að sjá ykkur sem flest!!
kv
Björgvin
-
Jæja, ég og Krissi Hafliða erum bókaðir, Björgvin þú græjar okkur saman á eitthvað gott borð! 8-)
-
Jæja, ég og Krissi Hafliða erum bókaðir, Björgvin þú græjar okkur saman á eitthvað gott borð! 8-)
Snilld, ég græja það =D> =D>
kv
Björgvin
-
Jæja búnað borga :) Björgvin þú kemur mér á borð með Gumma og Geir
-
Jæja búnað borga :) Björgvin þú kemur mér á borð með Gumma og Geir
Já, það er klárt!
kv
Björgvin
-
Ég kemst ekki Björgvin,
En ég er löglega afsökuð í þetta sinn þar sem ég var að koma úr aðgerð og er hálfgert fatlafól þessa dagana :cry:
Kveðja,
Edda Þórey Guðnadóttir
-
Ég kemst ekki Björgvin,
En ég er löglega afsökuð í þetta sinn þar sem ég var að koma úr aðgerð og er hálfgert fatlafól þessa dagana :cry:
Kveðja,
Edda Þórey Guðnadóttir
Láttu þér batna!! Ertu ekki búinn að munstra einhvern í að taka þá við dollunni fyrir þig?
kv
Björgvin
-
syrgir mig að ég kemst ekki þó allt var komið á skrið að staðfesta :mrgreen:
hlýtur einhver að geta komið viðurkenningu fyrir mig í bæinn ef ég skildi þetta rétt :)
-
Sergiusz Miernik
Leifur Rósenbergsson
Þórður Tómasson
Rúdólf Jóhannsson
Hafsteinn Örn Eyþórsson
Regína Einarsdóttir
Sveinn Magnússon
Steingrímur Ásgrímsson
Björn Sigurbjörnsson
Oddur Björnsson
Hvernig er með þessa meistara, ætlar enginn af þeim að láta sjá sig?? :roll:
kv
Björgvin
-
eitt vandamál rosalega er ég orðinn kvíðinn fyrir færðinni :S er ekki allt á kafi á leiðinni norður
-
hvað ertu ekki á 4x4 bíl :D en nei þetta er nú ekki eins og sagt er í fréttum það er ekkert að færð :D
-
Hvernig er með þessa meistara, ætlar enginn af þeim að láta sjá sig?? Rolling Eyes
kv
Björgvin
Ég er búin að panta Jón K Jacobsen pöntunin er á nafni Svanfríðar !!
-
Hvernig er með þessa meistara, ætlar enginn af þeim að láta sjá sig?? Rolling Eyes
kv
Björgvin
Ég er búin að panta Jón K Jacobsen pöntunin er á nafni Svanfríðar !!
Flott!
kv
Björgvin
-
eitt vandamál rosalega er ég orðinn kvíðinn fyrir færðinni :S er ekki allt á kafi á leiðinni norður
Eruð þið allir kellingar eða hommar?
Það er ekki rassgat að færðinni!!!
Var að koma á Ak, á opel!!!!!!
-
Ég stefni á að koma,,,,skýrist á morgun.
Er ekki enþá pláss fyrir mann:)
Bjössi Sigurbjörnss
-
Ég stefni á að koma,,,,skýrist á morgun.
Er ekki enþá pláss fyrir mann:)
Bjössi Sigurbjörnss
Það eru ekki mörg sæti eftir, láttu mig vita fyrir hádegi!!
kv
Björgvin
-
eitt vandamál rosalega er ég orðinn kvíðinn fyrir færðinni :S er ekki allt á kafi á leiðinni norður
Eruð þið allir kellingar eða hommar?
Það er ekki rassgat að færðinni!!!
Var að koma á Ak, á opel!!!!!!
Toni minn, óþarfi að kalla þá kellingar eða homma. Þeir eru bara sunnlendingar, um leið og þeir hætta að sjá solid malbik þá er ófært.
-
Toni minn, óþarfi að kalla þá kellingar eða homma. Þeir eru bara sunnlendingar, um leið og þeir hætta að sjá solid malbik þá er ófært.
:lol: :???: :lol:
-
eitt vandamál rosalega er ég orðinn kvíðinn fyrir færðinni :S er ekki allt á kafi á leiðinni norður
Danni við skellum okkur á Terrano :roll:, ekkert alvarlegt að færð,
-
Sergiusz Miernik
Leifur Rósenbergsson
Þórður Tómasson
Rúdólf Jóhannsson
Hafsteinn Örn Eyþórsson
Regína Einarsdóttir
Sveinn Magnússon
Steingrímur Ásgrímsson
Oddur Björnsson
-
Það er heimabankinn, sjá einnig betur á forsíðu eða á nýju BA síðunni - www.ba.is
kv
Björgvin
Minni menn á að ganga frá greiðslunni á miðunum sínum, þetta á að fara á 565-26-580 og kennitalan er 660280-0149
kv
Björgvin
-
Það eru snjómoksturstæki á ferðinni allann daginn milli AK og RVK.
-
merkilegt hvað íslendingar eru alltaf jafn hissa þegar þeir sjá snjóinn. slæm færð á ekki að vera til í okkar orðabókum [-X
-
merkilegt hvað íslendingar eru alltaf jafn hissa þegar þeir sjá snjóinn. slæm færð á ekki að vera til í okkar orðabókum [-X
Það er ekki rassgat að færðinni!!!!
-
Gaman af því hvað Anton verður alltaf aggressívur hérna á spjallinu þegar hann er í glasi. :D
-
merkilegt hvað íslendingar eru alltaf jafn hissa þegar þeir sjá snjóinn. slæm færð á ekki að vera til í okkar orðabókum [-X
Það er ekki rassgat að færðinni!!!!
akkúrat
-
bara betra að fá snjó, getur maður loksins dustað rykið að sleðanum og farið að leika sér í snjónum \:D/
-
jæja á ekki að fara hita upp fyrir kvöldið er ekki hittingur í Ford búðum kl 4 :smt030
-
jæja á ekki að fara hita upp fyrir kvöldið er ekki hittingur í Ford búðum kl 4 :smt030
jújú.. við erum þar, ég Anton og Krissi Hafliða erum byrjaðir.... :bjor:
-
ég kem \:D/
-
Engar fréttir og það er komið hádegi [-X
Það hlýtur að hafa verið gaman og mikið drukkið og allir en sofandi eða of þunnir til að tjá sig :smt110
Hlakka til að fá fréttir af fjörinu
-
Það hefur verið gaman :lol:
http://mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/10/26/erilsom_nott_a_akureyri/
-
Þetta var magnað, vel heppnað og frábært hóf í alla staði, flottur matur og allt fljótandi í víni, Sálin klikkar ekki heldur. Ég skal skella inn myndum þegar ég kem í siðmenninguna í kvöld. 8-)
-
Það hefur verið gaman :lol:
http://mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/10/26/erilsom_nott_a_akureyri/
:)
-
virkilega skemmtileg ferð enn mjög leiðinlegt að meiri hluti íslandsmeistara gátu ekki mætt því það voru 5-6 bikarar sem voru ekki sóttir
-
Þetta var bara gaman, þakka akureyringum mikla gestrisni =D>
-
Þetta var bara gaman, þakka akureyringum mikla gestrisni =D>
Þakka þér fyrir komuna og öllum hinum líka sem sáu sér fært að koma þrátt fyrir frekar erfiða færð, það eru komnar einhverjar myndir inn á www.ba.is
Óska líka Ragnari Róberts til hamingju með nafnbótina sína, Akstursíþróttamaður ársins 2008!
Vona að hann finni bikarinn sinn líka [-o< 8-)
kv
Björgvin
-
Ég held að þetta hafi ekki verið gaman :^o.Kv Árni