Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: ArnarI on October 14, 2008, 21:56:00
-
Veit einhver um sögu þessarar Barracudu, fyrri eigendur og myndir.
Þetta er sem sagt 1969 Plymouth Barracuda Formula S og erum við að gera bílinn upp.
(http://www.kvartmila.is/smf/index.php?action=dlattach;topic=33002.0;attach=25740;image)
Með fyrirfram þökkum,Arnar og Ingi
-
Ég veit ekki forsöguna en væri til í framhaldssöguna... endilega leifið okkur að fylgjast með uppgerðinni.
-
glæsilegt hjá ykkur feðgar =D>
skelliði á mig númerinu og ég get sagt ykkur eigendasöguna
kv Jóakim
-
var ekki einvherntíma umræðu um þennan bíl á þessu spjalli :?:
eða er ég kannki bara að bulla?
-
já þetta er bara flott hjá ykkur, og hún kemur örugglega til með að verða glæsileg í framtíðinni. 8-)