Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Elmar Þór on October 11, 2008, 01:07:14
-
Var að velta því fyrir mér hvort að ég geti ekki fengið aðgang aftur að harðkjarnagenginu, er dottinn þaðan út einhverra hluta vegna, gat alltaf skrifað þar en ekki lengur. Veit nefnilega ekki hver stjórnar þessu.
Kveðja elmar
-
Komið. Það duttu allir út við eina uppfærslu sem ég gerði og þurfti að setja nöfnin inn aftur handvirkt.
-
Þakka þér innilega vel fyrir það.