Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: jolly b on October 09, 2008, 21:03:38
-
var að eignast þennan pontiac fyrir stuttu og planið er að halda áfram að gera hann upp.
það er búið að gera fulllt en það er fullt eftir og ég ætla að gera mitt besta að reyna að klára hann og á örugglega eftir að leita eftir svörum um hitt og þetta hérna á spjallinu.
ef einhver hérna á spjallinu veit forsögu hans og hvað er búið að gera við hann þá væri vel þegið að fá að vita það. númerið á honum er BN-590
læt myndir fylgja
(http://i264.photobucket.com/albums/ii180/stormur/DSC00360.jpg)
(http://i264.photobucket.com/albums/ii180/stormur/DSC00364.jpg)
(http://i264.photobucket.com/albums/ii180/stormur/DSC00369.jpg)
allar ábendingar vel þegnar
-
glæsilegur bíll, hlakka til að sjá hann á rúntinum 8-)
-
:smt023
-j
-
til hamingju töff bilar =D>
-
takk fyrir það þetta er búinn að vera draumabíllinn í mörg ár en því miður er hann að glílma við smá rið þannig að það er nóg vinna frammundan
-
flottur :smt023
-
=D> Glæsilegur \:D/ ekki gefast upp :)
-
Man eftir þessum í eigu Gunnars (eigandinn á undan þeim sem þú kaupir af). Hann lét sprauta hann og gerði eins og hann gat fyrir bílinn miðað við fjárhag. En það einmitt segir svolítið til um það hvarnig hann var "gerður upp", enda bíllinn afskaplega "fjarskafallegur". Mig minnir að það hafi verið splæst framenda af öðrum bíl á hann sem hann hafði sem varahlutabíl.
En auðvitað ef menn hafa kunnáttu, tíma og seðla þá hefur þessi bíll potential.
-
kunnáttan er ekki mikil en ég fæ smá hjálp með það og varðandi fjárhag þá ætla ég bara að gera þetta hægt og rólega, ætla ekki að setja mig á hausinn með þetta. áhuginn er til staðar en er en að leita af aðstöðu þar sem aðstaðan mín er of lítil
-
flottur, gangi þér vel með þennan :twisted:
-
ég keypti þennan bíl 2002 eða 3 á sauðárkróki og þá var hann búinn að vera með sama eiganda í u.þ.b. 20 ár. bíllinn var þá búinn að standa inní skúr frá 1990 eða 91. Sá maður notaði bílinn sem daily driver og voru bara settar keðjur undir hann á veturnar :lol:ég átti bílinn í ca. 2 ár og aldrei bilaði hann og alltaf rauk í gang. Þegar ég fékk hann var búið að rífa vínilinn af og þá málaði ég toppinn bara mattsvartan en allt gluggastykkið var horfið í kringum afturrúðana þá. ég yfirfór bremsur og keypi ný dekk of felgur, tók þátt í burnouti á bíladögum fyrir einhverjum árum og stóð hann á bílasýningu ba þó svo hann liti nú ekkert svakalega vel út :roll: ég seldi svo Sævari Péturssyni bílinn og held ég að 2 eigendur hafi átt hann á eftir honum. Heyrði að hann hafi svo lent á staur og var framendanum skipt út fyrir framenda af 71 bíl sem var búinn að standa á sveitabæ í skagafyrði í 100 ár. Held ég sé að fara með rétt mál en varahlutabíllinn var 71 Le Mans sport blár með svortum röndum riðgaður í drasl :???: bíllinn var lagaður eftir tjónið og málaður með hjálp Gústa (sem á 70 Chevelle og átti 46" letann)
endilega leiðréttið mig ef ég fer rangt með þetta mál
-
Bara flott boddy og tetta er bill med svakalegt potential. Hlakka til ad sja tetta "project" finished!
-
Flottir þessir
Gunni fékk dót sem ég tók af vélinni minni, ventlalok, kveikju, flækjur og einhvað flr
Drullu sé eftir því að hafa látið hann hafa þetta, gat ekki annað fundist en hann hafi ekki átt það skilið, allavegana svona eftir á
-
Heyrði að hann hafi svo lent á staur og var framendanum skipt út fyrir framenda af 71 bíl sem var búinn að standa á sveitabæ í skagafyrði í 100 ár. Held ég sé að fara með rétt mál en varahlutabíllinn var 71 Le Mans sport blár með svortum röndum riðgaður í drasl :???:
sælir, leiðrétta þig aðeins, varahlutabíllinn var '71 LeMans Sport rauður með hvítan vinyl, framendinn kom amk. af þeim bíl! :wink:
ER VITAÐ UM STÖÐUNA Á ÞESSUM BÍL Í DAG? VAR SÍÐAST Á GEYMSLUSVÆÐINU ÞEGAR ÉG VISSI??!
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/tempest_lemans_gto_68_72/normal_Pontiac_LeMans_350_0007.jpg)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/tempest_lemans_gto_68_72/normal_hjsacan_022.jpg)
-
Bara búið að setja wankel í hann! :shock:
-
Já alveg rétt hjá þér Maggi ég man það núna :wink: en hvað varð um bílinn úr Skagafyrði? ég var búinn að vita af honum þar í mörg ár og fór svo ætlaði að kaupa hann til að hirða eitthvað að varahlutum en þá seldi kallinn hann viku áður :-( svekk..
-
rauða var hent skuld á geymslusvæði ](*,)
-
Já alveg rétt hjá þér Maggi ég man það núna :wink: en hvað varð um bílinn úr Skagafyrði? ég var búinn að vita af honum þar í mörg ár og fór svo ætlaði að kaupa hann til að hirða eitthvað að varahlutum en þá seldi kallinn hann viku áður :-( svekk..
Ég er búinn að eiga hann síðan ca. 2000, hann er í MJÖG rólegri vinnslu
-
Já okey það er gott að heyra að hann sé þá kominn í hús og á ekki að spaða niður :) hver er staðan á honum í dag?
-
rauða var hent skuld á geymslusvæði ](*,)
Nei hann er þar nú ennþá með öðrum framenda...
-
rosalega gerast hlutirnir hratt þegar það er ekki huxað um þetta.. þá á ég við rauða...
-
nú ok HK það sagði mér þekktur aðili í hafnafirði að honum hafi verið hent og var sár því að hann ætlaði að nota grindina í 70 chevelluna sína en hver ætli eigi þetta grey núna þá :shock:
-
nú ok HK það sagði mér þekktur aðili í hafnafirði að honum hafi verið hent og var sár því að hann ætlaði að nota grindina í 70 chevelluna sína en hver ætli eigi þetta grey núna þá :shock:
Ég vildi nú bara koma því að! ((þekkti aðilinn í hafnarfirði)) á 70 chevelluna ekki leingur :lol: