Kvartmílan => Keppnishald / Úrslit og Reglur => Topic started by: Hera on October 09, 2008, 19:02:19

Title: Keppnisstjórnarnámskeið MSÍ fyrir 2009 keppnistímabilið
Post by: Hera on October 09, 2008, 19:02:19
Var að reka augun í þetta á heimasíðu MSÍ og langar til að vita hver fer fyrir kk??


http://msisport.is/pages/frettir/?iw_content_rs_url=%2Fcontent%2Ffiles%2Fcms%2Farticle%2F2008%2F09%2F20080919-1207.article
19. september 2008
Keppnisstjórnarnámskeið MSÍ fyrir 2009 keppnistímabilið

Frá og með næsta keppnisári MSÍ 2009 þurfa allir lykilstarfsmenn sem starfa við keppnishald að sækja námskeið hjá MSÍ og munu öðlast A og B réttindi að námskeiði loknu. Keppnisstjórar, brautarstjórar, skoðunarmenn og tímatökustjórar þurfa að sækja námskeiðið til að öðlast réttindi. Haldin verða 2 námskeið í nóvember, í Reykjavík og Akureyri. Námskeiðin verða öllum opin en viðkomandi umsækjendur þurfa að sækja um í gegnum formann sýns aðildarfélags. Nánari reglur um réttindi til keppnisstjórnar verða birtar í byrjun október.

Reykjavík. 19.09.2008

Stjórn MSÍ

Title: Re: Keppnisstjórnarnámskeið MSÍ fyrir 2009 keppnistímabilið
Post by: Jón Þór on October 09, 2008, 20:03:25
Sniðugt, jafnvel nauðsynlegt...
Title: Re: Keppnisstjórnarnámskeið MSÍ fyrir 2009 keppnistímabilið
Post by: Björgvin Ólafsson on October 09, 2008, 21:42:21
Sniðugt, jafnvel nauðsynlegt...

Miklu meira en það, þetta er algjört möst =D>

kv
Björgvin
Title: Re: Keppnisstjórnarnámskeið MSÍ fyrir 2009 keppnistímabilið
Post by: Jón Þór Bjarnason on October 09, 2008, 21:58:28
Jæja hverjir ætla að fara  :?:
Title: Re: Keppnisstjórnarnámskeið MSÍ fyrir 2009 keppnistímabilið
Post by: Gilson on October 09, 2008, 22:00:54
ég væri alveg til í að fara þar sem ég mun vera eitthvað áfram í staffi á næsta keppnistímabili.
Title: Re: Keppnisstjórnarnámskeið MSÍ fyrir 2009 keppnistímabilið
Post by: Addi on October 09, 2008, 23:20:22
Ég vil alveg endilega mæta, og helst að fá sem flesta sem hafa verið að vinna á brautinni til að mæta.
Title: Re: Keppnisstjórnarnámskeið MSÍ fyrir 2009 keppnistímabilið
Post by: Kimii on October 09, 2008, 23:22:07
ég mæti
Title: Re: Keppnisstjórnarnámskeið MSÍ fyrir 2009 keppnistímabilið
Post by: Jón Þór on October 11, 2008, 10:35:28
Væri til líka
Title: Re: Keppnisstjórnarnámskeið MSÍ fyrir 2009 keppnistímabilið
Post by: maggifinn on October 11, 2008, 14:37:59
ég er geim