Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Skari™ on October 07, 2008, 23:38:08

Title: www.camaro.is
Post by: Skari™ on October 07, 2008, 23:38:08
Var að opna þessa ágætu síðu (sem er reyndar í vinnslu) Allir Camaro menn og konur velkomin  :wink:

Svo er Pontiac horn þarna líka og smá svæði fyrir aðra gæða Chevy bíla.


Allir velkomnir
www.camaro.is
Title: Re: www.camaro.is
Post by: Andrés G on October 07, 2008, 23:41:23
flott, gott framtak! 8-) :smt023
Title: Re: www.camaro.is
Post by: Kristófer#99 on October 08, 2008, 14:02:45
ég get ekki skráð mig á spjallið  kemur alltaf  You have specified an incorrect password. Please check your password and try again. If you continue to have problems please contact the Board Administrator.

samt geri ég allt rétt
Title: Re: www.camaro.is
Post by: Skari™ on October 08, 2008, 14:05:07
ég get ekki skráð mig á spjallið  kemur alltaf  You have specified an incorrect password. Please check your password and try again. If you continue to have problems please contact the Board Administrator.

samt geri ég allt rétt

Sendu mér PM, ég skal búa til nýtt password handa þér. Getur líka verið að þú hafir reynt að logga þig inn áður en ég virkjaði þig