Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Varahlutir Óskast Keyptir => Topic started by: Moli on October 06, 2008, 22:36:14

Title: Álvatnsdæla og hlutfall í 9" Ford
Post by: Moli on October 06, 2008, 22:36:14
Vantar álvatnsdælu fyrir 351W, stúturinn þarf að koma út hægra megin (farþegamegin).

Vantar líka eitthvað skemmtilegt hlutfall í 9" Ford, frá 3.50 upp í 3.89, 3.70 hlutfall væri MJÖG vel þegið, einnig kemur til greina að kaupa heilan köggul (þarf að vera 28 rillu)


Uppl. og verð í einkapósti.