Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Bifhjól/Bifhjólahlutir Til Sölu/Óskast => Topic started by: Einar Þór on October 06, 2008, 16:42:11
-
Til sölu KTM 520 árg 2001
Er á hvítum númerum.
Aukaplöst og hnakkur.
50 tennur að aftan eitthvað minna fylgir með (held 46)
var skift um rafkerfi í hjólinu í vetur og sett6 á stefniljós , flauta og allt það sem til þarf.
Skoða skifti á einhverju skemmtilegu en helst samt bein sala.
uppl í síma 8925430 eða einar@malarvinnslan.is
get sent myndir á tölvupósti ef menn vilja.(kann ekki að setja þær hér inn)