Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Ice555 on October 05, 2008, 17:55:11
-
Á heimasíðu Team ICE www.teamice.is eru nokkrar vídeóklippur frá keppni Team ICE Imprezunnar í Bretlandi í júlí/ágúst. Í seinni keppninni voru allar ferðirnar í kvartmílunni frá 9,485 til 9,9823 sek. Fleiri klippur koma inn seinna í vikunni; þar á meðal metspyrnan; 9,485 sek. á 151,06 mílum.
Hér má sjá spyrnuna: http://good-times.webshots.com/album/565155883OWJZUl
Hvað þarf til að komast undir 9 sekúndur?
Er möguleiki að það náist á þessu hausti?
-
Ætluðuð þið að vera með á Japshow finale í ár, sem varð auðvitað ekkert af vegna rigningar?
Eru einhver áform um að keyra meira í ár?
-
Ætluðuð þið að vera með á Japshow finale í ár, sem varð auðvitað ekkert af vegna rigningar?
Eru einhver áform um að keyra meira í ár?
Það er ekki endanlega ákveðið hvað verður gert nú í haust. Það er freistandi að reyna við "sub 9".