Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Bifhjól/Bifhjólahlutir Til Sölu/Óskast => Topic started by: bandit79 on October 02, 2008, 21:08:23
-
Til sölu er þessi ítalski eðalgæðingur sem er 1 af 2 af þessum gæðavespum á landinu.
Gilera Runner DD50
2001 árgerð
Hi-Per 2 vél (Piaggio High performance 2-stroke)
Diskabremsur að framan og aftan
LC (vatnskæld)
Ekin 13.7xx KM
12.8L bensíntankur
Skoðuð 2008
Þyngd er um 100kg
Eyðslan er ekki mikil meðað við afl og ánægju :)
Allt rafmagn virkar (rafstart,stefnuljós,flauta,bremsuljós,aðalljós, mælaborð o.fl en þó er hitamælir eithvað að stríða)
Ein af 3 mest tjúnuðu vespum íslands
með endahraða sem liggur fast í 115 km/h á beinum kafla en nær 120km/h í smá halla með 100kg rider :)
Hröðun er gífurlega góð og maður er kominn í 100km/h áður en maður veit af :P
Nýlegt í vél og ekið undir 500km :
Hebo Manston Replica 70ccm LC (Vatnskæld)
Hebo New Performer kraftpúst
21mm Dellorto blöndungur með barkainnsogi
Hebo Reed-valve blokk
Hebo Next Generation Fremri kúpling með 3.6 gr rúllum
Hebo Powerbelt (reim)
Hebo Powersía í húsi með 90° beygju
Hebo 50% þrýstingsgormur í aftari kúplingu
Nýjir ónotaðir fylgihlutir :
Ný 21mm soggrein
Ný 24mm soggrein
Ný Carbon bremsuhandföng
Nýjir bremsuklossar að framan
Nýtt stage6 Double layer loftsíusvampur í orginal loftsíubox
Nýtt 12" 120/90 vetrar-afturdekk
Nýtt Hebo límmiðakitt
Notaðir fylgirhlutir:
Orginal 50ccm cýlindra kerfi ekið 13.600km (virkar en virker betur með nýjum stimpli)
Orginal blöndungur
Orginal loftsíu box
Orginal fremri kúpling
Orginal Reed-valve blokk
Orginal Reim
Myndir :
(http://myndir.ekkert.is/d/575140-1/DSC00863.JPG)
(http://myndir.ekkert.is/d/575142-1/DSC00862.JPG)
(http://myndir.ekkert.is/d/575144-1/DSC00861.JPG)
(http://myndir.ekkert.is/d/575146-1/DSC00864.JPG)
Video
http://www.youtube.com/v/u-Jm5USh4fQ&hl=en&fs=1
Verðmiðinn er 150.000,- og það er óumsemjanlegt!
Engin skipti!
Hringið eða sendið einkapóst
Kveðja Helgi
662-1341