Kvartmílan => Aðstoð => Topic started by: kiddi63 on October 02, 2008, 06:54:21

Title: Bílaviðgerðir
Post by: kiddi63 on October 02, 2008, 06:54:21
 
Getur einhver hérna bent mér á gott verkstæði, er með Galloper jeppling sem er bremsulaus (föst ein dæla að framan) og svo
neitar hann að hlaða rafmagni, samt er nýr altenator í honum.
Ég er bara ekki alveg til í að fara með hann á þessi stóru verkstæði því þetta er ódýr vinnutík og það væri fljótt að fara í andvirði bílsins.
En ég er alveg til í að borga sanngjarnt fyrir svona vinnu, ég er ekki svo nískur.
Málið er að maður hefur bara engan tíma til að gera þetta sjálfur út af vinnu og svo aðstöðuleysi.

S: vinna 8220049
    heima 8486593   
eða PM

 :spol:
Title: Re: Bílaviðgerðir
Post by: juddi on October 02, 2008, 12:15:02
Prófaðu að bjalla í mig sjáum hvort við getum ekki reddað þessu S:6632123