Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Kristján F on October 01, 2008, 17:15:31

Title: Enginn félagsfundur í kvöld.
Post by: Kristján F on October 01, 2008, 17:15:31
Sćlir félagar

Ekki er hćgt ađ halda félagsfund í kvöld félagsheimiliđ er rafmagnslaust í sökum bilunar í rafstreng. Unniđ er ađ viđgerđ og vonandi verđur rafmagn komiđ á svćđiđ aftur sem fyrst.