Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Camaro-Girl on September 30, 2008, 00:38:34

Title: En einn camaroinn
Post by: Camaro-Girl on September 30, 2008, 00:38:34
Getur einhver sagt mér sögu hans eða veit einhver hvaða bíll þetta er

þetta mun vera z28

(http://c1.ac-images.myspacecdn.com/images02/7/l_211befccce7f405babb31bd40fa0eafc.jpg)

(http://c4.ac-images.myspacecdn.com/images02/47/l_315863127a9d474787a831e7bc87bae3.jpg)
Title: Re: En einn camaroinn
Post by: Svenni Devil Racing on September 30, 2008, 10:56:15
er helst á að þessi hafi verið grár sem lengst og var á vopnafirði og svo svoldið lengi á egilstöðum en var svo seldur þaðan í bæin, var með 305 og t5 kassa , en getur alveg verið að ég sé að tala um allt annan bíll
Title: Re: En einn camaroinn
Post by: falcon on September 30, 2008, 15:26:31
þessi var með númerið MB-152 og var grár var kominn með 350 vél og 350 skiftingu drif ur s10 blaser virkaði nokkuð vel
Title: Re: En einn camaroinn
Post by: kerúlfur on September 30, 2008, 17:40:02
var á egillsstöðum ég kannaski ekki við það, einu rauðu camarnir sem ég veit um voru á norðfyrði að mig minnir rauður iroc sem krassaði útí móa og svo var annar til sölu á bilasölu austurlands fyrir nokkrum árum hann var all rauður með húddskópi, enn hvar er þessi bill annars núna á myndunum,var hann beinskiptur einu sinni :?:
Title: Re: En einn camaroinn
Post by: falcon on September 30, 2008, 17:49:47
þessi bíll var held eg í Keflavík og var grár,alltaf verið sjálfskiftur var fyrir norðan í eitt ár eða svo og var í grafarvogi við tókum hann og sprautuðu hann svona uppá grín Toyota svart og Scaniu rautt, var með ristar í húddinu var nokkuð heillegur.
Title: Re: En einn camaroinn
Post by: Svenni Devil Racing on September 30, 2008, 19:23:53
ja þá er ég að tala um allt annan bíll , er að rugla þá eitthvað frekar mikið
Title: Re: En einn camaroinn
Post by: cecar on October 01, 2008, 01:35:01
Sé allavega alltaf þennan lita graut þegar að ég lít út um gluggan á verkstæðinu hjá mér 8-[
Title: Re: En einn camaroinn
Post by: Svenni Devil Racing on October 01, 2008, 11:30:57
veit einhver hvört þessi sé til sölu ???? eða um eiganda sem maður gæti náð sambandi við ????
Title: Re: En einn camaroinn
Post by: einarak on October 01, 2008, 23:21:51
þessi var með númerið MB-152 og var grár var kominn með 350 vél og 350 skiftingu drif ur s10 blaser virkaði nokkuð vel

vonandi var hann ekki með númerið mb152 því það er 84 árgerð af volvo vörubíl
Title: Re: En einn camaroinn
Post by: Binni GTA on October 03, 2008, 09:21:08
Þetta er gamli minn MB-142 ! :shock:, vá manni langar til að grenja núna, sérstaklega þegar þetta var manns líf og yndi þegar maður var 18 ára og leit svona út ....litla sem ég var búin að bóna og þrífa þennan bíl, sást aldrei, aldrei skítugur...... RIP félagi  :-(

(http://img220.imageshack.us/img220/5094/dsc00157zj4.jpg)

og endaði svo númerslaus í þrjá mánuði .... :lol:

(http://img519.imageshack.us/img519/5382/dsc00158bj2.jpg)
Title: Re: En einn camaroinn
Post by: Björgvin Ólafsson on October 03, 2008, 10:15:16
og endaði svo númerslaus í þrjá mánuði .... :lol:

Ég sé ekki hvað er broslegt við þetta [-X

kv
Björgvin
Title: Re: En einn camaroinn
Post by: einarak on October 03, 2008, 10:39:43
Þetta er gamli minn MB-142 ! :shock:, vá manni langar til að grenja núna, sérstaklega þegar þetta var manns líf og yndi þegar maður var 18 ára og leit svona út ....litla sem ég var búin að bóna og þrífa þennan bíl, sást aldrei, aldrei skítugur...... RIP félagi  :-(

(http://img220.imageshack.us/img220/5094/dsc00157zj4.jpg)

og endaði svo númerslaus í þrjá mánuði .... :lol:

(http://img519.imageshack.us/img519/5382/dsc00158bj2.jpg)

áttiru hann tvisvar?
Title: Re: En einn camaroinn
Post by: Binni GTA on October 03, 2008, 11:16:15
Nei rámar nú bara í það að hafa átt hann einu sinni, munaði samt litlu að ég eignaðist hann aftur 2003 minnir mig....... þá var búið að lofa mér að kaupa bílinn en hann fannst svo ekki, kærastinn stungin af með hann !
Title: Re: En einn camaroinn
Post by: kerúlfur on October 03, 2008, 17:40:49
hver er eigandi afþessum vélarlausa camma er hann til sölu
Title: Re: En einn camaroinn
Post by: camaro-fox on October 08, 2008, 01:22:17
ég veit það bara að þessi bíll stóð lengi í hlaðinu hjá mér einu sinni og mun gera það bráðlega aftur  :mrgreen: 8-)
Title: Re: En einn camaroinn
Post by: Gummi on October 12, 2008, 02:19:10
Þetta er gamli minn MB-142 ! :shock:, vá manni langar til að grenja núna, sérstaklega þegar þetta var manns líf og yndi þegar maður var 18 ára og leit svona út ....litla sem ég var búin að bóna og þrífa þennan bíl, sást aldrei, aldrei skítugur...... RIP félagi  :-(

og endaði svo númerslaus í þrjá mánuði .... :lol:

(http://img519.imageshack.us/img519/5382/dsc00158bj2.jpg)

Vonandi var þetta kvennlögga sem "gómaði" þig Binni.   :mrgreen:
Title: Re: En einn camaroinn
Post by: Binni GTA on October 12, 2008, 12:39:21
Hóst*...no comment á þetta  :oops:
Title: Re: En einn camaroinn
Post by: Siggi H on October 20, 2008, 21:31:48
var á egillsstöðum ég kannaski ekki við það, einu rauðu camarnir sem ég veit um voru á norðfyrði að mig minnir rauður iroc sem krassaði útí móa og svo var annar til sölu á bilasölu austurlands fyrir nokkrum árum hann var all rauður með húddskópi, enn hvar er þessi bill annars núna á myndunum,var hann beinskiptur einu sinni :?:
það eru nú búnir að vera ansi margir camaroar á Neskaupstað...  [-X