Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => BÍLAR til sölu. => Topic started by: Gosi on September 28, 2008, 20:45:26

Title: GMC Yukon Denali 2003 til sölu
Post by: Gosi on September 28, 2008, 20:45:26
GMC Yukon Denali árg 2003 ekinn 89000 km ath: kanadabíll. 6 litra vortex mótor 320 hp sjálfskiftur vel búinn af staðalbúnaði og er á vetrardekkjum og álfelgum aukalega er fjarstart og litaðar rúður bíllinn tekur átta manns en tek það framm að þetta er styttri bíllinn sem er mun fallegri en hinn. áhvílandi er 3.200.000 og ég er tilbúinn að skoða skifti. Ég kann ekki að setja inn myndir hér sorry, en bíllinn er skráður á netbílar.is

Gísli sími: 8932086
gislibirgir@hive.is