Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: ironman on September 27, 2008, 08:55:08
-
hvenær er aftur tími til að maður geti komið og "mælt" bílin hjá sér? :???:
-
geturðu útskýrt þetta nánar ?
-
Ég veðja á að hann sé að tala um opna æfingu....
-
sumarið er nú eignilega bara búið, reynum að halda keppni næstu helgi.
-
hvenær er aftur tími til að maður geti komið og "mælt" bílin hjá sér? :???:
Veit ekki hvort þú hefur tekið eftir því en það er búinn að vera rigning í rúmar 3 vikur.
Við reynum eins og við getum en við getum ekki snúið upp á veðurguðina.
-
bíllin er nú líka það kraft lítill að hann hreyfir ekki dekk á sléttu malbiki í blautu. :lol: langaði bara að fá tíma á hann til að sjá breytinguna á tíma fyrir og eftir. En ég skil vel að rigningin sé að angra marga núna skal senda boð upp um þurrt veður næstu helgi. [-o<
-
Þakka þér kærlega fyrir. Endilega notaðu sambönd þín við þá þarna uppi ef þú getur. O:)