Markağurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => BÍLAR til sölu. => Topic started by: hrauni on September 26, 2008, 22:14:36

Title: Til sölu Chevrolet s10 truck 4x4 seldur
Post by: hrauni on September 26, 2008, 22:14:36
Til sölu Chevrolet s10 truck 4x4 þ.e. pallbíll 1991 árg með lélega vél (tpi) ssk.
Margt nýtt, s.s. stýrisendar, spindlar, kveikja og þræðir og  fleira. Góð 33“ dekk og álfelgur.  Grind á palli og  framan á. Geislaspilari og bassabox geta fylgt. Digital mælaborð. Er óskoðaður en fer í skoðun eftir helgi.  Verð: 110 þús +/- eftir hvað mikið fer með honum. Skoða skifti á 38“ R15 dekkjum eða  17“ felgum fyrir dodge ram. Gunnar 8654257.