Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: 429Cobra on September 26, 2008, 16:54:49
-
Sælir félagar.
Rakst á þessa mynd af nokkuð hrikalegum Camaro. 8-)
(http://www.murrayauto.com/gallery/albums/album62/Futch.jpg)
Kv.
Hálfdán.
-
Sælir félagar. :)
Og svo ein "Vetta". =D>
(http://www.murrayauto.com/gallery/albums/album62/Zaldivar.jpg)
Er þá ekki bara málið að fara að smíða í vetur. :mrgreen:
Kv.
Hálfdán. :roll:
-
Camaro-inn er eign Bill Futch, þessi bíll var í primernum í fyrra á Orlando Speedworld... hann er að gera HRIKALEGA hluti þessi strákur,