Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Varahlutir Til Sölu => Topic started by: vladrulli on September 25, 2008, 15:22:38

Title: Partar í Nissan 300zx - fyrstur kemur fyrstur fær!
Post by: vladrulli on September 25, 2008, 15:22:38
Eftirfarandi partar til sölu úr Nissan 300zx NA:

Heilt framstell - grindarbitinn, stýrismaskínan, demparar+gormar, nöf, 4ra stimpla bremsudælur, diskar, ballansstöng.

Heilt afturstell - grindarbitinn, afturdrifið, öxlar, nöf, diskar, bremsudælur, ballansstöng, demparar+gormar.

Mótor og gírkassi - 3.0L V6 mótor með air-con dælu, stýrisdælu og rafala, vantar á hann vatnsdælu (var seld)... var settur í gang áður en hann var rifinn úr og á að vera góður. Við mótorinn er svo beinskiptur gírkassi.

Afturhleri - smá dældaður, heilt gler.
T-toppar - góðir
Bensínlok
Afturljós
Stíristúba með sviss og lykli


ÓSKA EFTIR TILBOÐUM. SELST HELST Í HEILUM EININGUM EÐA ALLT SAMAN. FER Á MJÖG SANNGJÖRNU VERÐI EF ÞETTA FER Í DAG EÐA Á MORGUN!!!

Kem þessu á staðinn á höfuðborgarsvæðinu.

6908279